Fréttir (Síða 273)

Fyrirsagnalisti

26. janúar 2005 : Allt hefur áhrif, einkum við sjálf !

Nýtt verkefni Lýðheilsustöðvar. Hugleiðingar íþrótta og æskulýðsfulltrúa Ólafar A. Elíasdóttur hópstjóra verkefnisins hér í Eyjum.  Allt hefur áhrif, einkum við Lesa meira

26. janúar 2005 : Veikindi og breytt áætlun úttektarvinnu

Hópurinn að norðan verður að framlengja dvöl sína hérna fram að helgi þar sem margir hafa lagst veikir vegna skæðrar innfluensu.  M.a. liggur verkefnisstjórinn Trausti Þorsteinsson veikur á hótelherbergi sínu á Þórshamri. Lesa meira

26. janúar 2005 : Úttektarvinnan hafin af fullum krafti.

Starfshópur Skólaþróunarsviðs Háskólans á Akureyri hitti Elsu Valgeirsdóttur formann og aðra fulltrúa skólamálaráðs ásamt starfsfólki fræðslu-og menningarsviðs.  Bæjarstjórinn heilsaði upp á Norðanmenn og Lesa meira

26. janúar 2005 : Pompei Norðursins

Ferðamálaráð styrkir uppgröft á gosminjum um 5 milljónir Styrknum er úthlutað í nafni Nýsköpunarstofa Vestmannaeyja sem sótti um styrkinní nánu samstarfi við umhverfis - og framkvæmdarsvið sem o Lesa meira

25. janúar 2005 : Verkefnisstjórinn Trausti Þorsteinsson og samstarfsfólk kemur í dag.

Heildarúttekt skóla-,íþrótta-, og æskulýðsmála í Vestmannaeyjum hefst í dag.    Verða hér fram á fimmtudag.  Munið eftir Lesa meira

24. janúar 2005 : Börnin okkar stór og smá - smá ábending til foreldra.

Framundan er skemmtilegur tími. Nú fara í hönd utanlandsferðir, þorrablót, árshátíðir og ýmis skemmtilegheit. Vinsælt er hjá hjónum að taka sér smá tíma saman og skreppa upp á land eða jafnvel í styttri ferðir til útlanda. Lesa meira

24. janúar 2005 : Atvinna

Auglýst er eftir starfsmanni í 50% starf í heimilishjálp. Laun greidd eftir 119. launaflokki skv. kjarasamningi Stavey. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Ráðhússins. Frekari upplýsingar veitir Sigurleif Guðfinnsdóttir í síma 481-339 Lesa meira

24. janúar 2005 : Þróunarsjóður grunnskóla 2005

Menntamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til þróunarverkefna í grunnskólum skólaárið 2005-2006 á eftirtöldum sviðum: A. Fjölbreytt námsmat  Auglýst er eftir umsóknum sem snú Lesa meira

23. janúar 2005 : Food and Fun hátíðin haldin í fjórða sinn

Verkefninu stýrt af skrifstofu ferðamálaráðs í Bandaríkjunum Matar- og skemmtihátíðin "Food and Fun" verður haldin á Íslandi í fjórða sinn dagana 16.-20. febrúar næstkomandi. Samstarfsaðili "Food and Fun" hátíðiarinnar er m.a. Icelan Lesa meira

23. janúar 2005 : Hegðunarvandi og geðraskanir barna og unglinga

Yfirskrift ráðstefnunnar: Hegðunarvandi og geðraskanir barna og unglinga - Forvarnir, meðferð og samþætting þjónustu. Ráðstefna á vegum Barnaverndarstofu, Lesa meira

22. janúar 2005 : Sýningin "Líf og dauði" í Landlyst.

Sr. Þorvaldur Víðisson opnaði sýninguna formlega.  Hlíf Gylfadóttir safnvörður og samstarfsfólk þakkar öllum sem kom að undirbúningi og lánuðu muni s.s. líkkistu ofl. Sýning Byggðasafns Vestmanane Lesa meira

19. janúar 2005 : Heildarúttekt skóla- íþrótta- og æskulýðsmála Vestmannaeyja.

Trausti Þorsteinsson verkefnisstjóri og fylgdarlið kemur í næstu viku og mun þá hitta stjórnendur, kennara, foreldra og nemendur skólanna og forsvarsmenn íþrótta- og æskulýðsmála. Eins og menn muna gerði Vestmannaeyjabær samn Lesa meira
Síða 273 af 296

Jafnlaunavottun Learncove