26. janúar 2005

Veikindi og breytt áætlun úttektarvinnu

Hópurinn að norðan verður að framlengja dvöl sína hérna fram að helgi þar sem margir hafa lagst veikir vegna skæðrar innfluensu.  M.a. liggur verkefnisstjórinn Trausti Þorsteinsson veikur á hótelherbergi sínu á Þórshamri.
Hópurinn að norðan verður að framlengja dvöl sína hérna fram að helgi þar sem margir hafa lagst veikir vegna skæðrar innfluensu.  M.a. liggur verkefnisstjórinn Trausti Þorsteinsson veikur á hótelherbergi sínu á Þórshamri.
 
Þar af leiðandi hafa eftirfarandi breytingar verðið gerðar.  Trausti mun hitta skólastjóra grunnskólanna á föstudagsmorgun, fulltrúa frá íþróttahreyfingunni kl. 13:00 og Menningar- og tómstundaráð kl. 15:00
 
Andrés Sigurvinsson framkvæmdastjóri fræðslu-og menningarsviðs Vey.

Jafnlaunavottun Learncove