Fréttir (Síða 272)
Fyrirsagnalisti
Auglýsing frá barnamenningarsjóði
Meginhlutverk sjóðsins er að styrkja verkefni á sviði barnamenningar. Til barnamenningar teljast verkefni á sviði lista og menningar sem unnin eru fyrir börn og/eða með virkri þátttöku barna.
Umsóknir skulu berast menntamálaráðuneyt
Lesa meira
North Atlantic Partnership 2005
Fyrirhuguð er viðskiptaferð þann 25. til 31. maí 2005 til Danmerkur. Haldnir verða viðskiptafundir með ýmsum mikilvægum fyrirtækjum bæði í Álaborg og Kaupmannahöfn.
Nú gefst fyrirtækjum í Vestmannaeyjum ódýrt tæk
Lesa meira
Auglýsing um nýtt deiliskipulag fyrir þjónustustofnanir í Vestmannaeyjum
Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á fundi sínum þann 27. janúar 2005. að auglýsa nýtt deiliskipulag fyrir þjónustustofnanir í Vestmannaeyjum í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum.
Till
Lesa meira
Jarðvegsskipti
Nú standa yfir jarðvegskipti á vegi í kringum tjörnina í Herjólfsdal. Þjónustumiðstöð Vestmannaeyja vinnur verkið.
Lesa meira
Leikskólamál
Nýjar skráningar- og innritunarreglur voru samþykktar hjá Bæjarstjórn 30.des.2004 og tóku þær gildi 1.janúar 2005.
Helstu breytingar eru þær að leikskólarýmum er hér eftir úthlu
Lesa meira
Þjónustumiðstöð Vestmannaeyja
Þann 1. febrúar 2005 var nafni Áhaldahúss Vestmannaeyja breytt í Þjónustumiðstöð Vestmannaeyja.
Nýtt skipurit hefur tekið gildi og skiptist starfsemin nú í umhverfisdeild og þjónustudeild.
Yfirverkstjóri er Ragnar Baldvinsso
Lesa meira
Þróunarverkefni um aukna hreyfingu leikskólabarna.
Þróunarverkefni um aukna hreyfingu leikskólabarna er að hefjast að tilstuðlan Fræðslu og menningarsviðs.Jóhann Ingi Guðmundsson íþróttakennari hefur komið til samstarfs við Fræðslu- og menningarsvið um að sjá um íþr
Lesa meira
Starfsfólk óskast á Rauðagerði
Okkur vantar jákvætt starfsfólk nú þegar eða eftir samkomulagi í tvær hlutastöður eftir hádegi.
Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Helena Jónsdóttir í síma 481 1097 netfang raudag@ves
Lesa meira
Ungt fólk í Evrópu - kynningarfundur.
Þriðjudaginn 1. febrúar verður landsskrifstofa ungs fólks í Evrópu með kynningu á styrkjaáætlun á vegum Evrópusambandsins fyrir ungt fólk á aldrinum 15 - 25 ára hérna í Vestm
Lesa meira
Velheppnuð söngvakeppni Samfés.
Sjö manna dómnefnd valdi fulltrúa 5 félagsmiðstöðva í lokakeppni. Fulltrúar þrettán félagsmiðstöðva mættu, einhverjir veðurtepptir á Bakka.
Um helgina hafa dvalið
Lesa meira
Styrkir til háskólanáms á Ítalíu, í Kína og Tékklandi
Ítölsk stjórnvöld munu væntanlega bjóða fram styrk/styrki handa Íslendingum til háskólanáms á Ítalíu námsárið 2005-2006. Styrkurinn er einkum ætlaður til framhaldsnáms eða rannsókna við háskóla að loknu háskólaprófi eða
Lesa meira
Fundum og viðtölum með úttektaraðilum frestað í dag.
Trausti Þorsteinsson og hans fólk frá Skólaþróunarsviði Háskólans á Akureyri koma aftur að hálfum mánuði liðnum og ljúka verkinu.
Flensan hefur sett sitt mark á vinnu úttektaraðila skóla- íþrótta- og æskulýðs
Lesa meira
Síða 272 af 296