Þjónustumiðstöð Vestmannaeyja
Þann 1. febrúar 2005 var nafni Áhaldahúss Vestmannaeyja breytt í Þjónustumiðstöð Vestmannaeyja.
Nýtt skipurit hefur tekið gildi og skiptist starfsemin nú í umhverfisdeild og þjónustudeild.
Yfirverkstjóri er Ragnar Baldvinsso
Þann 1. febrúar 2005 var nafni Áhaldahúss Vestmannaeyja breytt í Þjónustumiðstöð Vestmannaeyja.
Nýtt skipurit hefur tekið gildi og skiptist starfsemin nú í umhverfisdeild og þjónustudeild.
Yfirverkstjóri er Ragnar Baldvinsson og verkstjóri þjónustudeildar er Tómas Bjarki Kristinsson, og verkstjóri umhverfisdeildar er Valtýr Georgsson.
Framkvæmdastóri Umhverfis- og framkvæmdasviðs, Frosti Gíslason er yfirmaður Þjónustumiðstöðvarinnar.
Helstu verkefni Þjónustumiðstöðvar eru:
- Fráveitumál
- Viðhald gatna
- Umferðarmerkingar
- Veðurtengd verkefni
- Gatnahreinsun
- Almenn þjónusta
- Upplýsingagjöf, móttaka og skráning
- Landgræðsla, sláttur og umsjón opinna svæða og stofnanalóða
- Búfjármál og meindýraeyðing
Fyrirhuguðum flutningi Umhverfis- og framkvæmdasviðs í Þjónustumiðstöðina hefur verið frestað en um sinn.