1. febrúar 2005

Þjónustumiðstöð Vestmannaeyja

Þann 1. febrúar 2005 var nafni Áhaldahúss Vestmannaeyja breytt í Þjónustumiðstöð Vestmannaeyja. Nýtt skipurit hefur tekið gildi og skiptist starfsemin nú í umhverfisdeild og þjónustudeild. Yfirverkstjóri er Ragnar Baldvinsso

Þann 1. febrúar 2005 var nafni Áhaldahúss Vestmannaeyja breytt í Þjónustumiðstöð Vestmannaeyja.

Nýtt skipurit hefur tekið gildi og skiptist starfsemin nú í umhverfisdeild og þjónustudeild.

Yfirverkstjóri er Ragnar Baldvinsson og verkstjóri þjónustudeildar er Tómas Bjarki Kristinsson, og verkstjóri umhverfisdeildar er Valtýr Georgsson.

Framkvæmdastóri Umhverfis- og framkvæmdasviðs, Frosti Gíslason er yfirmaður Þjónustumiðstöðvarinnar.

Helstu verkefni Þjónustumiðstöðvar eru:

    1. Fráveitumál
    2. Viðhald gatna
    3. Umferðarmerkingar
    4. Veðurtengd verkefni
    5. Gatnahreinsun
    6. Almenn þjónusta
    7. Upplýsingagjöf, móttaka og skráning
    8. Landgræðsla, sláttur og umsjón opinna svæða og stofnanalóða
    9. Búfjármál og meindýraeyðing

Fyrirhuguðum flutningi Umhverfis- og framkvæmdasviðs í Þjónustumiðstöðina hefur verið frestað en um sinn.


Jafnlaunavottun Learncove