Fréttir (Síða 271)
Fyrirsagnalisti
Frá Nátturugripasafni Vestmannaeyja
Sunnudaginn 20, febrúar kl, 17:00 flytur Kristján Egilsson, safnvörður,stutt erindi og sýnir
litskyggnur af fuglalífi í Stórhöfða og Hávarður Sigurðsson segir frá helstu örnefnum höfðans
Lesa meira
UT2005 ráðstefnan um þróun í skólastarfi
Menntamálaráðuneytið stendur fyrir UT2005 - ráðstefnu um þróun í skólastarfi á Hótel Sögu föstudaginn 4. mars næstkomandi kl. 9-17.Á UT2005 verður áherslan tvíþætt: annars vegar verður höfðað til stjórnenda innan skólanna með till
Lesa meira
Tilkynning til allra viðskiptamanna vegna breyttra reglna við meðferð aðsendra reikninga.
Til viðskiptamanna Vestmannaeyjabæjar
Efni: Umsýsla og meðferð aðsendra reikninga hjá Vestmannaeyjabæ.
Með innleiðingu nýs bókhaldskerfis hjá Vestmannaeyjabæ hafa orðið breytingar á umsýslu og með
Lesa meira
Námskeið í notkun Tákns með tali;
Eyrún Ísfold Gísladóttir, talmeinafræðingur hélt námskeið á fyrir kennara og starfsfólk leikskólans á Rauðagerði 12. febrúar sl.
Lesa meira
Nýjar verklagsreglur við umsýslu aðsendra reikninga
Til viðskiptamanna Vestmannaeyjabæjar
Efni: Umsýsla og meðferð aðsendra reikninga hjá Vestmannaeyjabæ.
Með innleiðingu nýs bókhaldskerfis hjá Vestmannaeyjabæ
Lesa meira
Fjárhagsleg staða sveitarfélaganna og fyrirhugað XIX. landsþing.
Fréttir frá Sambandi Íslenkra Sveitarfélaga.
Fjárhagsleg staða sveitarfélaganna er umfjöllunarefni Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar, formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga, í leiðara 1. tölublaðs 65. árgangs tímaritsins Sveitar
Lesa meira
Meira af úttektarmálum
Trausti Þorsteinsson og fylgdarlið koma hingað miðvikudaginn 16.febrúar og ljúka að ræða við og hitta þá aðila sem enn voru eftir er þau komu á dögunum.
En eins og menn m
Lesa meira
Norðurlönd móti stefnu til að auka áhrif almennings á pólitískar ákvarðanir
Fréttatilkynning frá Norðurlandaskrifstofu forsætisráðuneytisinsReykjavík 7. febrúar 2005
Norræn lýðræðisnefnd leggur til að skap
Lesa meira
Fyrstu vélbátarnir í Vestmannaeyjum
Eros Unnur og Knörr
Vélbátaöld hefst árið 1906. Árið 1904 var í fyrsta sinn sett vél í bát í Vestmannaeyjum. Hann hlaut nafnið Eros. Sú tilraun uppfyllti ekki væntingar Vestmannaeyinga þ
Lesa meira
Samkeppni í grunnskólum um sjávarútvegsvef
Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneyti og menntamálaráðuneyti
Sjávarútvegsráðuneytið og menntamálaráðuneytið munu standa fyrir samkeppni á þessu skólaári meðal grunnskóla landsins um verkefni sem ber yfirskriftin
Lesa meira
Auglýsing frá menningarsjóði Íslands og Finnlands
Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Finnlands og Íslands. Í því skyni veitir sjóðurinn árlega ferðastyrki og annan fjárstuðning. Styrkir verða öðru fremur veittir einstaklingum en stuðningur við samtök og stofnanir kemur
Lesa meira
Ráðstefna um hegðunarvanda og geðraraskanir barna- og unglinga.
Samvinnuverkefni heilbrigðis- félags- og menntamálaráðuneytisins. Allir sammála að til að ná árangri þurfi samvinnu og þátttöku allra aðila sem að barninu standa.
Í síðustu viku fór fram m
Lesa meira
Síða 271 af 296