11. febrúar 2005

Fyrstu vélbátarnir í Vestmannaeyjum

Eros Unnur og Knörr Vélbátaöld hefst árið 1906.  Árið 1904 var í fyrsta sinn sett vél í bát í Vestmannaeyjum. Hann hlaut nafnið Eros. Sú tilraun uppfyllti ekki væntingar Vestmannaeyinga þ
Eros Unnur og Knörr

Vélbátaöld hefst árið 1906.  Árið 1904 var í fyrsta sinn sett vél í bát í Vestmannaeyjum. Hann hlaut nafnið Eros. Sú tilraun uppfyllti ekki væntingar Vestmannaeyinga því að báturinn gekk ekki eins hratt og búist hafði verið og vélin var ógangviss. Ári síðar kom m/b Unnur til Vestmannaeyja og skömmu síðar m/b Knörr. Þessir tveir bátar hófu veiðar á næstu vetrarvertíð og gekk útgerð Unnar mjög vel og var þar með búið að leggja grunn að vélbátaútgerð í Eyjum.
Síðan fjölgaði vélbátum afar ört enda var mikill hagnaður af rekstri þeirra.

http://www.landmat.is/eyjar/eyjar/vefur/saga/utgerd/velbat.htm

Samkeppni í grunnskólum um sjávarútvegsvef, er auglýst á vef bæjarins af fræðslu og menningarsviði í gær. 

http://www.xtreme.is/vestmannaeyjar.is/index.php?p=111&id=4807

Frosti Gíslason, framkvæmdastjóri vill benda áhugasömum á texta á vef bæjarins, sem mætti vinna úr.

http://www.xtreme.is/vestmannaeyjar.is/index.php?p=100&i=441

og http://www.xtreme.is/vestmannaeyjar.is/index.php?p=100&i=355

 En sá texti er unninn upp úr Eyjavefnum sáluga. (http://www.landmat.is/eyjar/eyjar/vefur/saga/utgerd/velbat.htm )

Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyjabæjar.

 


Jafnlaunavottun Learncove