Fréttir (Síða 270)
Fyrirsagnalisti
Fiskurinn & framtíðin
Togaraútgerð á Íslandi í eina öld. Í tilefni af hundrað ára afmæli togaraútgerðar á Íslandi efnir sjávarútvegsráðuneytið til ráðstefnu föstudaginn 4. mars nk. undir yfirskriftinni; Fiskurinn &
Lesa meira
Námskeið í markaðssetningu á þjónustu
4.,5. og 11. mars n.k. heldur Þórhallur Örn Guðlaugsson lektor í Viðskipta- og hagfræði deild Háskóla Íslands í samvinnu við Nýsköpunarstofu Vestmannaeyja námskeið í markaðssetningu á þjónustu.
Námske
Lesa meira
Brunavarnarátak 2004
Eldvarnargetraun.
Þriðjudaginn 22. febrúar mætti á slökkvistöðina Hákon Friðriksson nemandi í 3.G.V. Hamarsskóla Vestmannaeyja.Tilefnið var að taka við verðlaunum Landsambands slökkviliðs og sjúkraflutningamanna
Lesa meira
Útboð- sorphreinsun og sorpeyðing
Útboð 13695 Sorpeyðing fyrir Vestmannaeyjabæ.
Útboð 13694 Sorphreinsun í Vestmannaeyjabæ.
Útboð 13695 Sorpeyðing fyrir Vestmannaeyjabæ.
Lesa meira
Akstur, ferðaþjónusta á vegum Vestmannaeyjabæjar - útboð
Vestmannaeyjabær, óskar eftir tilboði í akstur á vegum fjölskylduráðs Vestmannaeyja, með aldraða og fatlaða í Vestmannaeyjum.
Verktaki skal hefja akstur 1. apríl n.k. og skal verkið unnið í samræmi
Lesa meira
Persónulegur ráðgjafi
Ertu góður félagi?
Félags- og fjölskyldusvið leitar að starfsmönnum í persónulega ráðgjöf. Okkur vantar persónulega ráðgjafa fyrir 3-4 stráka á aldrinum 10-15 ára. Hver drengur þarf u.þ.b. 5 klst.
Lesa meira
Fuglalíf í Náttúrugripasafninu.
Fulltu út úr dyrum. Mjög góð mæting var á erindi þeirra Hávarðs Sigurðssonar og Kristjáns Egilssonar safnvarðar um örnefni í Stórhöfða og litskyggnusýningu þeim tengd. Endurtekið von bráðar.
Lesa meira
Lokahnykkur úttektarmálanna.
Trausti Þorsteinsson verkefnastjóri og Sigríður Síta Pétursdóttir frá Skólaþróunarsviði Háskólans á Akureyri koma í dag og ljúka vinnunni á morgun og þriðjudag.
Eins og menn mu
Lesa meira
Málþing um ferðamál í Rangárþingi og næsta nágrenni.
Haldið að frumkvæði Rotaryklúbbs Rangæinga og ferðamálasamtakanna.
Meira samstarf og samvinna var rauði þráðurinn í máli manna. Einar Guðfinnsson formaður Ferðamála
Lesa meira
Myndlistarakademían
Frá því í haust hefur Fræðslu- og menningarsvið/Listaskólinn verðið í samstafsverkefni við Mynlistarakademínuna. Bjarni Ólafur myndlistarmaður hefur verið með kennslu og námskeið fyrir meðlimi.
Það var gaman að koma nið
Lesa meira
Nærhópastarf
Félagsþjónusta Vestmannaeyjabæjar, Landakirkja og Heilbrigðisstofnun standa sameiginlega að nærhópastarfi sem hefst nk. mánudag og varir fram á vor.
Nærhópur er myndaður af fólki með sömu eða samskonar reynslu sem hittist reg
Lesa meira
Páll Steingrímsson á Safnanótt á Vetrarhátíð Reykjavíkur
Á Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar verður efnt til Safnanætur föstudagskvöldið 18. febrúar með fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá í söfnum og sýningarsölum í Reykjavíkurborg frá kl. 18 - 24. Í Þjóðmenningarhúsinu,
Lesa meira
Síða 270 af 296