20. febrúar 2005

Lokahnykkur úttektarmálanna.

Trausti Þorsteinsson verkefnastjóri og Sigríður Síta Pétursdóttir frá Skólaþróunarsviði Háskólans á Akureyri koma í dag og ljúka vinnunni á morgun og þriðjudag.   Eins og menn mu
Trausti Þorsteinsson verkefnastjóri og Sigríður Síta Pétursdóttir frá Skólaþróunarsviði Háskólans á Akureyri koma í dag og ljúka vinnunni á morgun og þriðjudag.
 
Eins og menn muna hamlaði veður komu Norðanmannanna á dögunum.  Mánudaginn 21. feb. hitta þau skólastjóra grunnskólana, aðila frá leikskólunum, skoða Athvarfið, Féló og Skóladagheimilið.  Seinni partinn hitta þau svo forstöðumenn íþróttafélaga og um kvöldið aðal- og varamenn menningar- og tómstundarráðs.  Fundirnir verða í Ráðhúsi, skólum og í fundarsal Íþróttamiðstöðvarinnar.
 
Við megum eigum síðan von á niðurstöðum þessarar heildarúttektar í lok mars.
 
Fræðslu-og menningarsvið Vestmannaeyjabæjar.

Jafnlaunavottun Learncove