Fuglalíf í Náttúrugripasafninu.
Fulltu út úr dyrum. Mjög góð mæting var á erindi þeirra Hávarðs Sigurðssonar og Kristjáns Egilssonar safnvarðar um örnefni í Stórhöfða og litskyggnusýningu þeim tengd. Endurtekið von bráðar.
Fulltu út úr dyrum. Mjög góð mæting var á erindi þeirra Hávarðs Sigurðssonar og Kristjáns Egilssonar safnvarðar um örnefni í Stórhöfða og litskyggnusýningu þeim tengd. Endurtekið von bráðar.
Hávarð Sigurðsson sagði frá helstu örnefnum í Stórhöfða og Kristján sýndi litskyggnur tengdum erindunum. Myndirnar sem sýndar voru eru allar teknar af Kristjáni Egilssyni safnverði.
Gestir létu í ljós ánægju sína og voru mjög ánæðir og fögnuðu þessu framtaki forstöðumanns. Þar sem fullt var út úr dyrum er í bígerð að endurtaka þennan atburð á næstunni og verður það auglýst nánar. Fræðslu-og menningarsvið þakkar hlutaðeigendum kærlega.
Fræðslu-og menningarsvið Vestmannaeyja.