Fréttir (Síða 269)

Fyrirsagnalisti

10. mars 2005 : Nýsköpun 2005 (frestað)

- kynningarfundur á gerð viðskiptaáætlana   Af óviðráðanlegum orsökum er kynningarfundur sem halda átti mánudaginn 14. mars 2005 frestað.  Nýr kynningar Lesa meira

10. mars 2005 : Styrkir til félaga- og félagasamtaka og starfslaun bæjarlistamanns 2005.

Menningar- og tómstundaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki.  Umsóknafrestur rennur út 31. mars nk.  Leitið upplýsinga hjá fræðslu og menningarsviði. Menningar og tómstundaráð Vest Lesa meira

9. mars 2005 : Fræðslufundur gegn einelti fyrir foreldra og aðstandendur grunnskólabarna

Haldinn í Höllinni fimmtudaginn 10. mars kl. 19:30 - 20:30.  Þátttaka foreldra í Olweusaráætluninni er ein af forsendum þess að hún skili tilætluðum árangri. Skólarn Lesa meira

8. mars 2005 : Drengjamenning.

Jón Pétursson sálfræðingur skrifar um ráðstefnu um Drengjamenningu í grunnskóla, áhrif - afleiðing - aðgerðir. Föstudaginn 24. febrúar sl. var haldin ráðstefna á Grand Hótel í Reykjavík um drengjamenningu í g Lesa meira

7. mars 2005 : Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Vestmannaeyja 2002-2014.

Samkvæmt 19. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 hefur ráðherra þann 4. mars 2005 staðfest aðalskipulag Vestmannaeyja 2002-2014.Uppdrættir og greinargerð hafa hlotið þá meðferð sem skipulags- og byggingarlög mæla fyrir um. Bæjarstjórn Lesa meira

7. mars 2005 : Atvinnumál fatlaðra - Opið hús

Nýtt merki á vörum frá vinnu- og verkþjálfunarstöðum Í dag eru samtök um vinnu- og verkþjálfun að hefja kynningu á nýju merki sem notað verður til kynningar á vöru og þjónustu þeirra 23 vinnu - og verkþjálfunarstöðva sem eru Lesa meira

6. mars 2005 : Námsvist við alþjóðlega menntaskóla

Auglýst er eftir umsóknum um skólavist við tvo alþjóðlega menntaskóla. Nám við skólana tekur tvö ár og því lýkur með viðurkenndu alþjóðlegu stúdentsprófi, International Baccalaureat Diploma (IB). Kennsla fer fram á ensku. Skólarnir eru: Lesa meira

3. mars 2005 : Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra kemur til Eyja.

Ráðherra heimsækir skóla, söfn og stofnanir Vestmannaeyjabæjar. Áætlað er að embættismenn bæjarins taki á móti menntamálaráðherra og fylgdarliði kl. 08:30 á Lesa meira

2. mars 2005 : Uppgröftur við Suðurveg

Kynningarfundur um fyrirhugaðan uppgröft við Suðurveg ,,Pompei norðursins" var haldinn í fundarsal Umhverfis- og framkvæmdasviðs að Tangagötu 1 miðvikudaginn 2.mars 2005 kl: 20:00- 21:30. &nb Lesa meira

1. mars 2005 : Listahátíð 2005

Á næstu dögum verður skrifað undir samning við Listahátíð 2005 um þátttöku Vestmannaeyjabæjar í hátíðinni.  Micole Assael, ítölsk nútímamyndlistarkona verður með verk hérna, sem verður formleg opnun 15. maí nk.  Da Lesa meira

28. febrúar 2005 : Aðalskipulag Vestmannaeyja 2002-2014

Auglýsing um samþykktÍ samræmi við skipulags- og byggingarlög samþykkti bæjarstjórn Vestmannaeyja þann 10.janúar 2005 tillögu að nýju Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2002-2014 með breytingum.  Skipulagsstofnun gerði at Lesa meira

28. febrúar 2005 : Hvar er barnamenningin?

Málþing á vegum Barnamenningarsjóðs. Gerðubergi, laugardaginn 5. mars kl. 8:30 - 16:00Í samstarfi við Menningarmiðstöðina Gerðuberg.  Menntamálaráðuneytið styrkir málþingið. Aðalmarkmið ráðstefnun Lesa meira
Síða 269 af 296

Jafnlaunavottun Learncove