Fréttir (Síða 268)

Fyrirsagnalisti

21. mars 2005 : Ávarp í tilefni alþjóðlegs barnaleikhúsdags.

Meðfylgjandi er ávarp Guðrúnar Helgadóttur rithöfundar í tilefni alþjóðlega barnaleikhúsdagsins sem haldinn verður 20. mars. Dagurinn er haldinn árlega á vegum ASSITEJ, sem eru alþjóðleg samtök um barna Lesa meira

21. mars 2005 : Styrkur til Noregsfarar og styrkur úr Grænlandssjóði.

Stjórn sjóðsins Þjóðhátíðargjöf Norðmanna auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna Noregsferða á árinu 2005 og Stjórn Grænlandssjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 2005. Samkvæmt skipulag Lesa meira

20. mars 2005 : Stórkostlegir tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Ótrúleg upplifun að hlýða á einleikarann Lience Cirene, sem hreint út sagt lék af hreinni snilld og syrpa Oddgeirs í útsetningu Magnúsar Ingimarssonar snart marga strengi. Um 100 manns mættu á tónleikana Lesa meira

18. mars 2005 : Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur tónleika í Vestmannaeyjum 19. mars

- "einhver besti píanóleikari sem hér hefur komið fram?Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur í hljómleikaferð um næstu helgi og heimsækir Vestmannaeyjar.Fyrirhugaðir eru tónleikar í Höllinni í Vestmann Lesa meira

15. mars 2005 : FRÆÐSLUFUNDUR UM TRJÁRÆKT

HVAÐA TRJÁTEGUND HENTAR BEST Á HEIMAEY? Þorbergur Hjalti Jónsson skógfræðingur flytur fræðsluerindi og svarar fyrirspurnum um skjólbeltið við Hraunhamar, einkum og sér í lagi alaskaöspina sem vex þar í skjóli víðitrjáa. Skjólbeltið Lesa meira

14. mars 2005 : Norræna skólahlaupið 2004

Norræna skólahlaupið fór fram í 20. sinn hér á landi á tímabilinu 15. september 2004 - 1. febrúar 2005. Alls hlupu 1864 nemendur úr 22 grunnskólum og lögðu samtals að baki 6.856,5 km. Með norræna skólahlaupinu er leitast við að hvetja neme Lesa meira

14. mars 2005 : Fræðslufundur um Olweusaráætlun gegn einelti.

Tæplega 40 manns mættu á fróðlegan fund sem foreldrafélög grunnskólanna boðuðu til sl. fimmtudag.  Helga Tryggvadóttir verkefnisstjóri eineltisáætlunarinnar hélt fyrirlestur. Fimmtudaginn 10. mars buðu foreldra Lesa meira

14. mars 2005 : Fljótandi skil leik- og grunnskóla

Menntamálaráðuneytið boðar til málþings sem haldið verður 1. apríl 2005 í Skriðu, Kennaraháskóla Íslands  Opið málþing á vegum menntamálaráðuneytis í samvinnu við samráðsnefnd leikskóla, samráðsnefnd grunnskóla og Lesa meira

13. mars 2005 : Leikfélagið frumsýnir

Forseti bæjarstjórnar, Guðrún Erlingsdóttir færði Leikfélaginu blóm og þakkir frá bæjarstjórn og hélt stutta tölu um mikilvægi leiklistarstarfsemi fyrir menningar- og bæjarllífið.  Gamanleikritið Lesa meira

13. mars 2005 : Evrópuár um borgaravitund og lýðræði í skólastarfi 2005

Evrópuráðið hefur tilnefnt árið 2005 Ár borgaravitundar og lýðræðis í skólastarfi. Menntamálaráðuneytið hefur ákveðið að taka þátt í verkefninu. Undanfarin ár hefur verið lögð mikil áhersla á borgaravitund og lýðræði í Lesa meira

13. mars 2005 : Styrkir vegna stuðnings við dönskukennslu

Samkvæmt samningi milli menntamálaráðuneyta Íslands og Danmerkur um stuðning við dönskukennslu á Lesa meira

11. mars 2005 : Leikskólinn Sóli 45 ára.

Laugardaginn 12. mars eru komin 45 ár frá því að leikskólinn Sóli tók til starfa.  Af því tilefni ætla börn og starfsfólk að gera sér glaðan dag í dag, föstudaginn 11. mars.Leikskólinn Sóli er nú rekinn á tveimur stöðum, þ.e Lesa meira
Síða 268 af 296

Jafnlaunavottun Learncove