Fljótandi skil leik- og grunnskóla
Fundarstjóri verður : Sólrún Jensdóttir
Dagskráin verður eftirfarandi.
13:00 Setning, Sólrún Jensdóttir, skrifstofustjóri í menntamálaráðuneytinu
13:10 Ávarp fulltrúa menntamálaráðherra
13:20 Ávarp fulltrúa Sambands íslenskra sveitarfélaga, Bergs Felixsonar
13:30 Er hægt að "kenna" meira í leikskóla? Jóhanna Einarsdóttir, dósent í menntunarfræði við KHÍ
14:00-14:50 Viðhorf ýmissa hagsmunaðilia
- Björg Bjarnadóttir, formaður Félags leikskólakennara
-
Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara
-
Arnar Yngvason, Leiksólanum Iðavöllum, Akureyri
-
Ásta Egilsdóttir, Grundaskóla Akranesi
-
Barbara Björnsdóttir, fulltrúi Heimilis og skóla
14:50 Kaffihlé
15:15 Hugsanleg áhrif styttingar náms til stúdentsprófs á leikskólastigið Oddný Hafberg, verkefnisstjóri í menntamálaráðuneytinu
15:35 Kynningar á verkefnum
-
Rannveig Jóhannsdóttir, lektor Kennaraháskóla Íslands. Sameiginleg sýn tveggja skólastiga í Seljahverfi
-
Ólafur Arngrímsson, skólastjóri Stórutjarnaskóla. Samrekstur leikskóla og grunnskóla
16:05 Pallborðsumræður og spurningar til fyrirlesara
Stjórnandi, Stefán Jón Hafstein formaður menntaráðs Reykjavíkurborgar
16:45 Samantekt og málþingsslit
Ragnhildur Bjarnadóttir, dósent í uppeldissálarfræði við Kennaraháskóla Íslands
Þingið er öllum opið á meðan húsrúm leyfir og er þátttakendum að kostnaðarlausu.Skráning fer fram á heimasíðu Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands, khi.rannsokn.is og skal hafa borist í síðasta lagi miðvikudaginn 30. mars nk.
Hluta málþingsins verður varpað beint á netinu á slóðinni sjonvarp.khi.is