Fréttir (Síða 267)
Fyrirsagnalisti
Vel heppnað fræðsluerindi
Fræðsluerindi um búfjármálSigurður Sigurðarson, dýralæknir á Keldum hélt fræðsluerindi um sjúkdóma og kvilla á sauðburði og varnir gegn sauðfjársjúkdómum á Kaffi Kró, fimmtudaginn 31
Lesa meira
Þjóðminjavörður í heimsókn.
Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður var i stuttri heimsókn hér í Eyjum í dag, átti fund með bæjarstjóra, formanni og varaformanni MTV og starfsmönnum fræðslu- og menningarsviðs, skoðaði söfnin og frædd
Lesa meira
Byggðasafn og páskahelgin
Listamaðurinn Hólmsteinn gaf Byggðarsafni myndina Bátaspil. Hér má sjá mynd af honum og einum gestanna á Uppgefnum nytjahlutum.
Á skírdag hélt Hólmsteinn Snædal frá Akureyri eri
Lesa meira
Laus störf á leikskólanum Sóli
Leikskólinn Sóli auglýsir lausar til umsóknar tvær 50 % stöður eh. Stöðurnar eru lausar frá 1. maí og 1. júní 2005. Nánari upplýsingar veitir Júlía Ólafsdóttir leikskólastjóri í síma 481-1928 og
Lesa meira
Gengið á Heimaklett í dag!
Síðustu sýningardagar á "Líf og dauði" í Landlyst kl. 15:00 og á skúlptúrum og öðrum verkum Tedda í Gamla áhaldarhúsinu.
Ef veður leyfir þá mun Friðbjörn Valtýsson leggja ti
Lesa meira
Velheppnaðir tónleikar Báru Gíms og Chris Foster.
Nokkuð góð mæting var á tónleika þeirra í gær í sal Tónlistarskólans. Flutt voru lög af geisladisk Báru auk enskra þjóðlaga og fleiri laga. Bára spilaði á allsérstakt hljóðfæri, nefnilega kjöltuhörpu og skemmtilegt uppbrot var stór s
Lesa meira
Fjölmenn páskaganga.
Fjöldi þátttakenda í páskagöngunni var góður, svipaður og í fyrra um 120 manns sem mættust við Sorpu, gengu á milli fellanna og niður í Páskahelli og síðan að krossinum að Eldfelli.
Ólafur H. Sigurjónsson, s
Lesa meira
Uppgefnir nytjahlutir í dag á Hraunbúðum, "Teddi" í Gamla áhaldarhúsinu, Náttúrugripasafnið og Landlyst opin
Ljósmyndir og erindi um hverja mynd af forgengileikanum, hvernig hlutir sem eru ómissandi í einn tíma eru orðnir einskis verðir áður en nokkur veit, endurtekið að Hraunbúðum kl. 1
Lesa meira
Unglingatónleikar í kvöld. Páskaganga, Bára Gríms og Teddi á morgun.
Hljómsveitirnar Ráðlagður dagskammtur, sem er eingöngu skipuð stúlkum, Memphis og Stillbirth og fleiri á Prófastinum kl. 20:30 - 23:30 í kvöld.
Lesa meira
Uppgefnir nytjahlutii í trogum minninganna.
Ljósmyndir og erindi um hverja mynd af forgengileikanum, hvernig hlutir sem eru ómissandi í einn tíma eru orðnir einskis verðir áður en nokkur veit.
Um&n
Lesa meira
Tónleikar á páskadag
Bára Grímsdóttir og Chris Foster halda tónleika í sal Listaskólans á páskadag 27. mars kl. 16.00. Á efnisskránni eru lög af geisladisk Báru auk enskra þjóðlaga og fleiri laga.
Lesa meira
Dagskrá um páskana á vegum Vestmannaeyjabæjar.
Tónleikar í Listaskólanum, skúlptúrar í Gamla áhaldahúsinu, ljósmyndir og fyrirlestur í Safnahúsi ásamt tónlist nemenda Tónlistarskólans, hljómsveitir á Prófastinum. gönguferðir í Páskahelli og á Heimaklett og fl.. Bæjar
Lesa meira
Síða 267 af 296