22. mars 2005

Dagskrá um páskana á vegum Vestmannaeyjabæjar.

Tónleikar í Listaskólanum, skúlptúrar í Gamla áhaldahúsinu, ljósmyndir og fyrirlestur í Safnahúsi ásamt tónlist nemenda Tónlistarskólans, hljómsveitir á Prófastinum. gönguferðir í Páskahelli og á Heimaklett og fl..  Bæjar

Tónleikar í Listaskólanum, skúlptúrar í Gamla áhaldahúsinu, ljósmyndir og fyrirlestur í Safnahúsi ásamt tónlist nemenda Tónlistarskólans, hljómsveitir á Prófastinum. gönguferðir í Páskahelli og á Heimaklett og fl..  Bæjarbúar hvattir til að kynna sér dagskrána.

24. mars skírdagur /   Safnahús   kl. 14:00                

Torg minninganna/ "Uppgefnir nytjahlutir" Hólmsteinn Snædal frá Akureyri sýnir ljósmyndir af uppgefnum nytjahlutum og  og flytur stutt erindi um sögu þeirra.  Á undan flytja nemendur Tónlistaskólans í Vestmannaeyjum nokkur lög.

Gamla áhaldahúsið   Kl. 16:00.   Magnús Theodór Magnússon / Teddi opnar sýningu sína á tréskúlptúrum og fl.

26.mars laugard.                    Kl.  14:00  Hraunbúðir

Uppgefnir nytjahlutir.  Hólmsteinn Snædal sýnir ljósmyndir og flytur örstutt erindi um hverja.

Kl. 15:00    Landlyst.  Hlíf Gylfadóttir útskýrir sýninguna Líf og dauði næst síðasti sýningardagur.

Kl. 20:30 - 23:30  Prófasturinn / Unglingatónleikar.

Gullrót og Féló blása til tónleika með kvennahljómsveitinni "Ráðlagður dagsskammtur" og "Stillbirth" og "Memphis" og fl. upprennandi.

27. mars sunnudagur.       Kl. 14:00        Páskaganga. 

Gengið frá útsýnisstaðum v/Sorpu milli fellanna og að Páskahelli, síðan að krossinum við Eldfell þar sem boðið verður upp á hressingu.

Leiðsaga:  Kristján Egilsson og Ólafur H. Sigurjónsson.

Kl.16:00              Salur Tónlistaskólans.

Bára Grímsdóttir og Chris Foster flytja tónlist frá ýmsum áttum.

28. mars mánudagur                  Kl. 15:00   Gengið á Heimaklett. 

Leiðsögn Friðbjörn Valtýsson.  Farið frá    Bjögunarfélagsskýlinu ef veður leyfir.

Með fyrirvara um breytingar.

Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyja.

Kl. 15:00                          Landlyst 

Sýningin "Líf og dauði" sýnd í síasta sinn.                                               


Jafnlaunavottun Learncove