Gengið á Heimaklett í dag!
Síðustu sýningardagar á "Líf og dauði" í Landlyst kl. 15:00 og á skúlptúrum og öðrum verkum Tedda í Gamla áhaldarhúsinu.
Ef veður leyfir þá mun Friðbjörn Valtýsson leggja ti
Síðustu sýningardagar á "Líf og dauði" í Landlyst kl. 15:00 og á skúlptúrum og öðrum verkum Tedda í Gamla áhaldarhúsinu.
Ef veður leyfir þá mun Friðbjörn Valtýsson leggja til uppgöngu á Heimaklett ásamt félögum úr Björgunarfélagi Vestmannaeyja. Áætlað er að leggja af stað frá gamle björgunarskýlinu kl. 15:00. Menn eru hvattir til að koma vel útbúnir og láta nú ekki þetta tækifæri fram hjá sér fara þegar reyndur leiðsögumaður fæst til fararinnar.
Sömuleiðis eru menn hvattir til að skoða fyrrnefndar sýningar.
Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyja.