Fréttir (Síða 266)

Fyrirsagnalisti

8. apríl 2005 : Hver er munurinn á lúterskri trú og kaþólskri.

Við andlát Jóhannesar páls páfa II fáum við stöðugar fréttir af ýmsum siðum og venjum sem tengjast andláti, útför og svo vali á nýjum páfa. En hver skyldi þá vera munurinn á trúnni sem Marteinn Lúther boðaði og svo þei Lesa meira

7. apríl 2005 : Stórgjöf til Ljósmyndasafns Vestmannaeyja.

Nokkrir kassar frá Ragga Sjonna með filmum og ljósmyndum. Ljósmyndasafni Vestmannaeyja barst vegleg gjöf í gær frá Ragnari  Sigurjónssyni eða Ragga Sjonna eins og hann er oftast nefndur. Hann gaf safninu nokkra kassa&nbs Lesa meira

6. apríl 2005 : Ráðstefnan "Fljótandi skil leik- og grunnskóla"

Undirritaðar sátu ráðstefnu 1.apríl sl. á vegum Menntamálaráðuneytisins og í samvinnu við samráðsnefnd leikskóla, samráðsnefnd grunnskóla og Kennaraháskóla Íslands. Steingrímur Sigurgeirsson aðs Lesa meira

5. apríl 2005 : Deiliskipulag fyrir Pompei Norðursins

Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að deiliskipulagsáætlun fyrir ?Pompei norðursins" uppgröft við Suðurveg. Um er að ræða tillögu a Lesa meira

5. apríl 2005 : Hávaði í umhverfi barna

Ráðstefna haldin 1. apríl í Kiwanishúsinu, Engjateig 17, Reykjavík. Helgi Jenson forstöðumaður umhverfisstofnunar setti ráðstefnuna og talaði þar m.a. um að á árum áður var þögn talin dyggð, en staðrey Lesa meira

5. apríl 2005 : Stóra upplestrarkeppnin.

Sýnum unga fólkinu áhuga. Komum og hlustum á upplestur nemenda í 7. bekkjum grunnskólanna.  Nemendur úr Tónlistarskólanum spila nokkur lög. Lokahátíð  Stóru  upplestrarkeppninnar  í Vestmannaeyjum&n Lesa meira

5. apríl 2005 : Fræðslufundir um ofvirkni og athyglisbrest í Barnaskólanum.

Ragna Freyja Karlsdóttir, ráðgjafi og sérkennari  heldur erindi um málefni nemenda með ofvirkni og athyglisbrest fyrir aðstandendur og alla starfsmenn beggja grunnskólanna. Lesa meira

4. apríl 2005 : Sumarstörf hjá Vestmannaeyjabæ

Vinnuskóli, skólagarðar og gæsluvöllur. Vinnuskólinn:  Flokksstjóra vantar í sumar, um er að ræða tímabilið 1. júní til 16. ágúst.  Æskilegt er að Lesa meira

4. apríl 2005 : Samningur við Listahátíð Reykjavík 2005 undirritaður.

Ítalska listakonan Micol Assaël verður fulltrúi Listahátíðar hérna í Eyjum. Andrés Sigurvinsson framkvæmdastjóri fræðslu- og menningarsviðs og Hrefna Haraldsdóttir framkvæmdastjóri Listahátíðar í Reykj Lesa meira

3. apríl 2005 : Nýmæli í stjórnun sveitarfélaga.

Afhending viðurkenninga til framsækinna sveitarfélaga um nýmæli í stjórnun. Viðurkenningu fengu Akureyri, Hafnarfjörður,Blönduós, Garðabær, Reykjanesbær og Vatnsleysustrandarhreppur. Einkar fróð Lesa meira

31. mars 2005 : Sumarvinna 2005

Umsóknarform fyrir störf hjá Vestmannaeyjabæ sumarið 2005 eru komin á netið. Hægt er að sækja um vinnu með rafrænum hætti með því að smella hér. Haft verður samband við fólk þeg Lesa meira

31. mars 2005 : Auglýsing Deiliskipulag uppgröftur við Suðurveg

Deiliskipulag fyrir Pompei norðursins, uppgraftarsvæði við Suðurveg Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að deiliskipu Lesa meira
Síða 266 af 296

Jafnlaunavottun Learncove