Fréttir (Síða 265)
Fyrirsagnalisti
Guðjón Ólafsson frá Gíslholti bæjarlistamaður 2005.
Fjölmennt var við hátíðlega athöfn á Byggðasafni í morgun þegar formaður MTV, Elliði Vignisson tilkynnti hver hefði verið útnefndur bæjarlistamaður í ár. Forseti bæjarstjórnar
Lesa meira
"Hjólað í vinnuna" hvatningaverkefni ÍSÍ
Starfsmenn Samskipa í Vestmannaeyjum var eina fyrirtækið sem tók þátt í verkefninu í fyrra. Hvetjum fyrirtæki til þátttöku í ár.
Dagana 2. -13. maí n. k.
Lesa meira
Dagskrá sumardagsins fyrsta 2005
Hjálögð er dagskrá Sumardagsins fyrsta sem að þessu sinni er sameiginlegt átak Vestmannaeyjabæjar og Skátafélagsins Faxa.
Þetta kemur til í framhaldi af því langsbyggðin er nú í fyrsta sinn með í dagskrá, sem Reykjavíkurborg innleid
Lesa meira
Stöðlun í upplýsingakerfum - draumsýn eða veruleiki?
Ráðstefna menntamálaráðuneytis um stöðlun upplýsingakerfa í menntun
Menntmálaráðuneyti boðar til ráðstefnu um stöðlun í samskiptum á milli ólíkra námsefnis- og skólakerfa. Vinnuhópur um staðla hefur unnið að innleiðingu sta
Lesa meira
Umhverfismennt á hverju strái - málþing.
Umhverfisfræðsluráð boðar til málþings um umhverfismennt í námskrá grunnskólans, fimmtudaginn 10. mars kl. 13:00 - 16:30, í Norræna húsinu. Málþingið er haldið í tilefni af endurskoðun námskrár og er ætla
Lesa meira
Grunnskólinn kom sveltur frá ríki til sveitarfélaga.
Ég leyfi mér að halda því fram að grunnskólinn hafi komið svolítið sveltur frá ríkinu til sveitarfélaganna. Niðurskurður hafði átt sér stað á árunum á undan og laun kennara voru í lægð.? Þetta segir Dr. Gerður G
Lesa meira
Vetrarbeit lokið
Vakin er athygli búfjáreigenda að hagaganga, þ.e. haust- og vetrarbeit sauðfjár á skilgreindum svæðum á Heimaey er heimil á tímabilinu 1. október til 31. mars ár hvert.
Lesa meira
Tónlist fyrir alla - "Syngjandi skóli"
Sungu fyrir báða grunnskólana þann 11. apríl sl.
Dagskráin "Syngjandi skóli" er samstarfsverkefni Tónlistar fyrir alla og Tónmenntakennarafélags
Lesa meira
Stóra upplestrarkeppnin í Bæjarleikhúsinu.
Nemendur Hamarsskólans hrepptu öll efstu sætin í þetta sinn. Að sögn Baldurs Sigurðssonar sem var yfirdómari og er einn af frumkvöðlum þessarar keppni er langt síðan hann hefur hlustað á hóp sem er jafn sterku
Lesa meira
Sýnum unga fólkinu áhuga. Komum og hlustum á upplestur nemenda í 7. bekk
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Vestmannaeyjum árið 2005 verður haldin í Félagsheimilinu við Heiðarveg mánudaginn 11. apríl klukkan 15:30.
Nemendur 7. bekkja í grunnskólunum í Eyjum
Lesa meira
"Heilbrigð sál í hraustum líkama"
Þann 7. apríl s.l. stóð Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við menntamálaráðuneytið, landlæknisembættið og Lýðheilsustöð fyrir ráðstefnunni ?Heilbrigð sál í hraustum líkama" þ.e. áhrif hreyfingar á andlega líðan.
Lesa meira
Tyrkjaránið, séð með augum barnanna á Rauðudeild á Kirkjugerði.
Skólahópur, guli hópur og græni fluttu dagskrá fyrir skólafélaga, kennara og gesti undir stjórn Guðrúnar S. Þorsteinsdóttur, nema í KHÍ, sem beytir svonefndri könnunaraðferð til eflingar færni til náms.
Hópur barna og starfsmanna í Leikskó
Lesa meira
Síða 265 af 296