Fréttir (Síða 265)

Fyrirsagnalisti

21. apríl 2005 : Guðjón Ólafsson frá Gíslholti bæjarlistamaður 2005.

Fjölmennt var við hátíðlega athöfn á Byggðasafni í morgun þegar formaður MTV, Elliði Vignisson tilkynnti hver hefði verið útnefndur bæjarlistamaður í ár.  Forseti bæjarstjórnar Lesa meira

20. apríl 2005 : "Hjólað í vinnuna" hvatningaverkefni ÍSÍ

Starfsmenn Samskipa í Vestmannaeyjum var eina fyrirtækið sem tók þátt í verkefninu í fyrra.  Hvetjum fyrirtæki til þátttöku í ár. Dagana 2. -13. maí n. k. Lesa meira

18. apríl 2005 : Dagskrá sumardagsins fyrsta 2005

Hjálögð er dagskrá Sumardagsins fyrsta sem að þessu sinni er sameiginlegt átak Vestmannaeyjabæjar og Skátafélagsins Faxa. Þetta kemur til í framhaldi af því langsbyggðin er nú í fyrsta sinn með í dagskrá, sem Reykjavíkurborg innleid Lesa meira

17. apríl 2005 : Stöðlun í upplýsingakerfum - draumsýn eða veruleiki?

Ráðstefna menntamálaráðuneytis um stöðlun upplýsingakerfa í menntun Menntmálaráðuneyti boðar til ráðstefnu um stöðlun í samskiptum á milli ólíkra námsefnis- og skólakerfa. Vinnuhópur um staðla hefur unnið að innleiðingu sta Lesa meira

17. apríl 2005 : Umhverfismennt á hverju strái - málþing.

Umhverfisfræðsluráð boðar til málþings um umhverfismennt í námskrá grunnskólans, fimmtudaginn 10. mars kl. 13:00 - 16:30, í Norræna húsinu. Málþingið er haldið í tilefni af endurskoðun námskrár og er ætla Lesa meira

15. apríl 2005 : Grunnskólinn kom sveltur frá ríki til sveitarfélaga.

Ég leyfi mér að halda því fram að grunnskólinn hafi komið svolítið sveltur frá ríkinu til sveitarfélaganna. Niðurskurður hafði átt sér stað á árunum á undan og laun kennara voru í lægð.? Þetta segir Dr. Gerður G Lesa meira

15. apríl 2005 : Vetrarbeit lokið

Vakin er athygli búfjáreigenda að hagaganga, þ.e. haust- og vetrarbeit sauðfjár á skilgreindum svæðum á Heimaey er heimil á tímabilinu 1. október til 31. mars ár hvert.  Lesa meira

13. apríl 2005 : Tónlist fyrir alla - "Syngjandi skóli"

Sungu fyrir báða grunnskólana þann 11. apríl sl. Dagskráin "Syngjandi skóli" er samstarfsverkefni Tónlistar fyrir alla og Tónmenntakennarafélags Lesa meira

12. apríl 2005 : Stóra upplestrarkeppnin í Bæjarleikhúsinu.

Nemendur Hamarsskólans hrepptu öll efstu sætin í þetta sinn. Að sögn Baldurs Sigurðssonar sem var yfirdómari og er einn af frumkvöðlum þessarar keppni er langt síðan hann hefur hlustað á hóp sem er jafn sterku Lesa meira

11. apríl 2005 : Sýnum unga fólkinu áhuga. Komum og hlustum á upplestur nemenda í 7. bekk

Lokahátíð  Stóru  upplestrarkeppninnar  í Vestmannaeyjum  árið 2005 verður haldin í Félagsheimilinu við Heiðarveg mánudaginn 11. apríl klukkan 15:30. Nemendur 7. bekkja í grunnskólunum  í Eyjum Lesa meira

11. apríl 2005 : "Heilbrigð sál í hraustum líkama"

Þann 7. apríl s.l. stóð Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við menntamálaráðuneytið, landlæknisembættið og Lýðheilsustöð fyrir ráðstefnunni  ?Heilbrigð sál í hraustum líkama" þ.e. áhrif hreyfingar á andlega líðan. Lesa meira

8. apríl 2005 : Tyrkjaránið, séð með augum barnanna á Rauðudeild á Kirkjugerði.

Skólahópur, guli hópur og græni fluttu dagskrá fyrir skólafélaga, kennara og gesti undir stjórn Guðrúnar S. Þorsteinsdóttur, nema í KHÍ, sem beytir svonefndri könnunaraðferð til eflingar færni til náms. Hópur barna og starfsmanna í Leikskó Lesa meira
Síða 265 af 296

Jafnlaunavottun Learncove