Fréttir (Síða 264)
Fyrirsagnalisti
Rafræn innritun nýnema í framhaldsskóla skólaárið 2005-2006
Aðsókn að framhaldsskólum landsins hefur verið að aukast jafnt og þétt og samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands hófu 93% 16 ára unglinga nám í framhaldsskólum sl. haust og hefur það hlutfall aldrei verið hærra.Menntamálaráðune
Lesa meira
Úthlutun úr Þróunarsjóði grunnskóla 2005.
Þróunarsjóður grunnskóla starfar samkvæmt reglum sem menntamálaráðherra setur á grundvelli 52. gr. laga nr. 66/1995 um grunnskóla. Tilgangur sjóðsins er að efla nýj
Lesa meira
Útskrift á leikskólanum Sóla
Fimmtudaginn 5. maí var útskrift elstu barna á leikskólanum Sóla. Þetta var í 10 skiptið sem formleg útskrift fer fram á Sóla. Hér luku börnin sínu fyrsta skólastigi og var því fagnað með foreldrum og öðrum ættingjum í sal Barnaskólans. Fjö
Lesa meira
Sumarstörf á Leikvellinum Strönd við Miðstræti
Starfsmaður óskast til sumarstarfa á Gæsluvöllinn við Miðstræti. Um er að ræða 60% stöðugildi eftir hádegi. Gæsluvöllurinn verður opinn frá 17. maí til 31. ágúst. Æskilegt er að umsækjendur séu ekki yngri en 18 ára og hafi reynslu og ánægju
Lesa meira
Hreinsunardagur á Heimaey 7.maí
Laugardaginn 7. maí 2005 verður almennur hreinsunardagur á Heimaey. Í fyrra tókst vel til og er áætlað að endurtaka leikinn í ár en í fyrra tilkynntu eftirtalin félagasamtök þátttöku sína:Akóges
Lesa meira
Læsi á 21. öldinni
Hvar stöndum við? Hvert stefnum við? Erna Jóhannesdóttir fræðslufulltrúi skrifar.Nýlega var haldin á Akureyri ráðstefna um læsi á 21. öldinni. Þar komu saman helstu fræðimenn um læsi og lestrarfærni og fjölluðu um þessar spurningar frá ól
Lesa meira
Vorfagnaður á Kirkjugerði.
Vekjum athygli foreldra, forráðamanna og annarra sem áhuga hafa. Söngur, glens og gaman, pylsusala ofl.Vorfagnaður leikskólans verður fimmtudaginn 5. maí (Uppstigningardag) frá kl.11:00-13:00. Hver deild mun syngja og hefst söngurinn
Lesa meira
Nýsköpun í kennslu!
Getur markviss nýsköpunarkennsla í grunn- leik- og framhaldsskóla stuðlað að blómstrandi Eyjabyggð í framtíðinni?
Nýlega sat undirrituð málþing um mótun nýsköpunar og frumkvöðlamenntunar.
Lesa meira
Styrkveitingar úr tónlistarsjóði
Menntamálaráðuneytið hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði og er það í fyrsta sinn að úthlutað er úr sjóðnum. Alls bárust 123 umsóknir auk þess sem tekin var afstaða til 6 umsókna sem bárust áður
Lesa meira
Samningur um tilraun með sveigjanlegra skólastarf í grunnskólum
Menntamálaráðuneytið og Fræðslumiðstöð Reykjavíkur hafa gert með sér samning um tveggja ára tilraunaverkefni um breytingar á viðmiðunarstundaskrá frá því sem kveðið er á um í aðalnámskrá grunnskóla. Áætlað er að u.þ.b. 10 grunnskólar í Reykjav
Lesa meira
Stelpukvöld í Féló
Strákum verður bannaður aðgangur til kl. 22:00 og þá verður opið hús til kl. 23:30 eins og venjan er á föstudögum.
Jóhann Guðmundsson Féló hafði samband og sagði að nú væri búið að blása til h
Lesa meira
Síða 264 af 296