Fréttir (Síða 263)

Fyrirsagnalisti

25. maí 2005 : Sparkvöllur við Barnaskólann, fyrsta skóflustungan

Ákveðið hefur verið að setja sparkvöll við Barnaskólann og var fyrsta skóflustungan tekin á laugardaginn, degi skólans. Tvö ungmenni sáu um verkið, þau Arnar Smári Gústafsson í 6. AJ og Guðný Ósk Ómarsdóttir í 6. SG. Framkvæmdir he Lesa meira

23. maí 2005 : Sparkvöllur við Barnaskólann, framkvæmdir hefjast

Vestmannaeyjabær óskaði nýverið eftir tilboðum, í lokuðu útboði, í gerð sparkvallar við Barnaskólann. Um er að ræða samstarfsverkefni bæjarins og Knattspyrnusambands Íslands. Völlurinn verður með gervigrasi og verður stærð hans 18 metrar á breidd Lesa meira

23. maí 2005 : Sparkvöllur við Barnaskólann, fyrsta skóflustungan

Ákveðið hefur verið að setja sparkvöll við Barnaskólann og var fyrsta skóflustungan tekin á laugardaginn, degi skólans. Tvö ungmenni sáu um verkið, þau Arnar Smári Gústafsson í 6. AJ og Guðný Ósk Ómarsdóttir í 6. SG. Framkvæmdir hefjast strax og á Lesa meira

19. maí 2005 : Fjölskylduhelgin í Vestmannaeyjum komin til að vera.

Fjölskylduhelgin hafði það markmið að ná fjölskyldum saman til þátttöku, hreyfingar og samveru, til að styrkja dagleg tengsl fjölskyldunnar, traust, velferð og vellíðan innan hennar. Möguleikinn á því að vera virkur, virtur og viðurkenndur þátttak Lesa meira

18. maí 2005 : Gæsluvöllurinn Miðstræti

Gæsluvöllurinn við Strönd í Miðstræti hefur opnað og er opið frá 13-17 alla daga. Öll börn frá 20 mánaða aldri eru velkomin. Sigurlaug og Fríða taka hlýlega á móti börnunum.Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyjabæjar Lesa meira

18. maí 2005 : Flugvélarbilun tafði og setti úr skorðum dagskrá Listahátíðar í Reykjavík í Eyjum

Þrátt fyrir tafir og það að dagskráin var stytt, voru innlendir og erlendir gestir í hringfluginu yfir sig ánægðir með Eyjaferðina. Töfrar Eyjanna á þessu fallega síðdegi á hvítasunnudag "toppuðu" öll önnur listaverk, en hundrað manna hó Lesa meira

18. maí 2005 : Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyja auglýsir:

Þroskaþjálfa vantar í 100% starf við grunnskólana í Vestmannaeyjum. Nánari upplýsingar er að finna hjá hjá skólastjórum grunnskólanna í símum 481-1944 og 481-2644 eða hjá fræðslu- og menningarsviði Vestmannaeyjabæjar í síma 4 Lesa meira

16. maí 2005 : Þróunarsjóður leikskóla árið 2005

Þróunarsjóður leikskóla starfar samkvæmt reglum nr. 163/2001 sem settar eru á grundvelli 5. gr. laga nr. 78/1994 um leikskóla. Tilgangur sjó Lesa meira

12. maí 2005 : Jass í Eyjum um Hvítasunnu.

Á laugardagskvöld þann 14. og hvítasunnudagskvöld þann 15. maí n.k. verða haldnir jasstónleikar í Akóges, og hefjast þeir kl. 21 bæði kvöldin. Fram koma Ragnheiður Gröndal og Haukur Gröndal í 8 manna bandi, sem í eru m.a. 4 af bestu Lesa meira

11. maí 2005 : Frá landsfundi jafnréttisnefnda.

Landfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga var haldinn á Akureyri 6.-7. maí sl. Í tengslum við landsfundinn var einnig haldið málþing á vegum Jafnréttistofu um launamun karla og kvenna og hvaða áhrif kjarasamningar og starfsmat hafa á þan Lesa meira

11. maí 2005 : Fjölskylduhelgi dagana 14. 15. og 16. maí

Frá árinu 1995 hefur 15. maí verið tilnefndur alþjóðlegur dagur fjölskyldunnar. Af því tilefni verður helgin 14. til 16. maí öll tileinkuð fjölskyldunni og hefur starfsfólk Félags- og fjölskyldusviðs og Fræðslu- og menningarsviðs Vestmannaeyj Lesa meira

10. maí 2005 : Þakkir fyrir þáttöku á hreinsunardegi

Laugardaginn 7. maí 2005 var almennur hreinsunardagur á Heimaey, hópar fólks úr hinum ýmsu félögum mættu ti Lesa meira
Síða 263 af 296

Jafnlaunavottun Learncove