Fréttir (Síða 262)
Fyrirsagnalisti
Styrkir úr tónlistarsjóði
Menntamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr tónlistarsjóði samkvæmt lögum um tónlistarsjóð nr. 76/2004.Hlutverk tónlistarsjóðs er að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu á íslenskum
Lesa meira
Úthlutun úr starfsmenntasjóði
Starfsmenntaráð félagsmálaráðuneytisins, sem starfar skv. lögum nr. 19/1992 um starfsmenntun í atvinnulífinu, hefur úthlutað vegna ársins 2005 rúmlega 48 milljónum króna úr starfsmenntasjóði til 42 verkefna. Styrkirnir voru einkum v
Lesa meira
Greinabundin menntun grunnskólakennara í íslensku, dönsku, ensku og stærðfræði
Til skólastjóra grunnskóla og fræðsluskrifstofa/skólanefnda
Lesa meira
Fyrirlestrar á Byggðasafni og sýning Villa á Bustarfelli í anddyri Safnahúss.
Á sjómannadaginn stendur Rannsókna- og fræðasetur Vestmannaeyja fyrir tveimur opnum fyrirlestrum á Byggðasafni Vestmannaeyja og einnig verður mynlistarsýning Villa á Bustarfelli, sem opnar
Lesa meira
Skólaslit í Hamarsskóla verða sem hér segir:
Mánudaginn 6.06. kl 18:00 eru skólaslit hjá 10.bekk. Foreldrar eru hjartanlega velkomnir og þiggja léttar veitingar að loknum skólaslitum á kennarastofu skólans. Þriðjudaginn 7.06Kl. 9:00 hjá 1.og 2.bekkKl. 9:30 h
Lesa meira
Dregið úr innsendum vegabréfum í fjölskylduleiknum þann 31. maí 2005.
Aðalvinningur, útsýnisflug með Flugfélagi Vestmannaeyja hlaut fjölskyldan Hólagötu 10. 10 aukavinninga - sundkort í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja fengu eftirtaldir: 1. Fjölskyldan Hrauntúni 35 2. Ásgeir og Kristberg Hrauntúni 3
Lesa meira
Fyrirlestur um fíkniefnavarnir
?Hjálpaðu barninu þínu að hætta áður en það byrjar" Mánudaginn 30. maí sl. var boðið upp á fræðslufund fyrir nemendur í 9. og 10. bekk í Vestmannaeyjum um skaðsemi fíkniefna og hvað við getum gert til að sporna við fíkniefn
Lesa meira
Fyrsti ársfundur Lýðheilsustöðvar - úthlutun úr Forvarnarsjóði.
Lýðheilsustöð gerði á ársfundi sínum í morgun grein fyrir starfseminni fyrsta starfsár stöðvarinnar. Lögð var fram ársskýrsla á fundinum og þar var einnig kynnt hverjir hrepptu styrki úr Forvarnasjóði. Um 80 manns sóttu ársfundinn og flutti Sæunn
Lesa meira
Sparkvöllur við Hamarsskólann, fyrsta skóflustungan
Ákveðið hefur verið að setja sparkvöll við Hamarsskólann og var fyrsta skóflustungan tekin á laugardaginn, degi skólans. Tvö ungmenni sáu um verkið undir lúðrablæstri ungmenna, þau Sara Rós Einarsdóttir og Ólafur Vignir Magnússon. Völlurinn á að v
Lesa meira
Skrefi framar
- þekking er lykill að árangriVerkefnið Skrefi framar hefur það markmið að styðja fyrirtæki á landsbyggðinni í öllum atvinnugreinum til að afla sér ráðgjafar og byggja upp þekkingu til að auka veltu og arðsemi.
Lesa meira
Hvatningaverðlaun til Ólafar Margrétar .
Ólöf Margrét fékk hvatingaverðlaun frá samtökunum Heimili og skóla. Sr. Bjarni Karlsson fyrrverandi sóknarprestur í Vestmannaeyjum hlaut Foreldraverðlaunin og Ólöf Margrét Magnúsdóttir fékk hvatningaverðlaun fyrir verkefnið ordabelgur.is og önnur
Lesa meira
Myndlistarsýning
Frá Fiska- og náttúrugripasafni Vestmannaeyja.Jón B. Hlíðberg, myndlistarmaður, verður með myndlistarsýningu í Náttúrugripasafninu í tilefni sjómannadagshelgarinnar 5. og 6. júní n.k. Sýningin er opin á opnunartíma safnsins, frá kl. 11-17,
Lesa meira
Síða 262 af 296