Fréttir (Síða 261)

Fyrirsagnalisti

24. júní 2005 : Fyrsti húsgaflinn í Pompei Norðursins kom í ljós í gær..

Ótrúlegt í hversu góðu ástandi húsið er eftir þessi rúmlega þrjátíu ár. Hlutirnir hafa gerst hratt því einungis nokkrum klukkustundum eftir að byrjað var Lesa meira

22. júní 2005 : Matskýrsla skóla- og æskulýðsmála Vestmannaeyja.

Þá er loksins komið grænt ljós frá ráðuneytinu um að heimilt sé að birta og dreifa matskýrslu u Lesa meira

22. júní 2005 : Nýsköpun 2005

Samkeppni um viðskiptaáætlanir, Nýsköpun 2005, er nú haldin í fimmta skiptið. Það kostar ekkert að vera með, en hefur ýmsa kosti í för með sér. Þannig fá innsendar viðskiptaáætlanir ítarlega umsögn sérfræðinga, hægt er að vinna til veglegra pening Lesa meira

21. júní 2005 : Jónsmessumiðnæturganga og sund

Fimmtudaginn 23. júní kl. 22.00 verður Jónsmessumiðnæturganga í boði menningar - og tómstundaráðs Vestmannaeyjabæjar. Gengið verður frá Íþróttahúsinu upp á Helgafell og til baka að Íþróttahúsinu. Sundlau Lesa meira

21. júní 2005 : Sumarhátíð leikskólanna og leikvallarins

Sameiginleg sumarhátíð barna og starfsfólks á leikskólunum Rauðagerði, Kirkjugerði og Sóla og barna sem sækja leikvöllinn við Miðstræti hefst í dag kl.13:30 með skrúðgöngu þar sem lögreglan verður í fararbroddi frá Barnaskólanum og niður á Stakkó Lesa meira

20. júní 2005 : Ræða forseta bæjarstjórnar Guðrúnar Erlingsdóttur 17. júní 2005

Ágætu bæjarbúar og gestir! Það er enginn frjáls nema sá sem getur séð fyrir sér sjálfu. Eitthvað á þessa leið sagði Bjartur í Sumarhúsum í Skáldsögu Halldórs Laxness Sjálfstæðu fólki.Við erum heppinn að Lesa meira

20. júní 2005 : Umhverfisráðherra gefur út reglugerð um utanvegaakstur

Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra hefur gefið út reglugerð um takmarkanir á umferð í náttúru Íslands, Lesa meira

15. júní 2005 : Sundlaugin opin fyrir hádegi 17. júní

Sundlaugin í Vestmannaeyjum verður opin fyrir hádegi á þjóðhátíðardaginn 17. júní í ár. Þetta verður í fyrsta skiptið sem þetta er reynt hér Lesa meira

15. júní 2005 : Hátíðarhöldin 17. júní.

Aðgangur ókeypis á öll söfnin og dagskráliðina. Nú er búið að fastsetja lýðveldishátíðardagskrána á föstudaginn og verður hún borin í hús eins og síðastliðin ár. Vekjum athygli á myndl Lesa meira

14. júní 2005 : Starf á Skóladagheimilinu laust til umsóknar

Laus er 50 % staða aðstoðarmanns á Skóladagheimilinu við Brekastíg. Ráðningartíminn er 15. ágúst 2005 til 15. júní 2006 og er vinnutíminn aðallega eftir hádegi. Uppeldismenntun eða reynsla af uppeldisstörfum æskileg. Laun eru samkvæmt kjarasamning Lesa meira

13. júní 2005 : Útskriftir 10. bekkinga

Útskriftir 10. bekkinga grunnskólanna fóru fram við hátíðlegar athafnir í skólunum í vik Lesa meira

13. júní 2005 : Norrænir starfsmenntunarstyrkir

Menntamálaráðuneyti Danmerkur og Noregs veita á námsárinu 2005-2006 nokkra styrki handa Íslendingum til náms við fræðslustofnanir í þessum löndum. Styrkirnir eru einkum ætlaðir til framhaldsnáms eftir iðnskólapróf eða hliðstæða menn Lesa meira
Síða 261 af 296

Jafnlaunavottun Learncove