Fréttir (Síða 260)

Fyrirsagnalisti

6. júlí 2005 : Starfsmenn vantar á leikskóla

Starfsmenn vantar í 2 hlutastöður eftir hádegi á leikskólann Kirkjugerði. Umsóknarfrestur er til 20.ágúst 2005 Lesa meira

4. júlí 2005 : Eyjastemming í Skvísusundinu.

Velheppnaðri goslokahátíð lýkur í dag. Fjölmennt var og hin eina og sanna eyjastemming ríkti í gærkvöldi og fram undir morgun í Skvísusundinu í dásamlegu veðri, og þrátt fyrir að veðrið væri ekki sem best í morgun mættu um 40 man Lesa meira

4. júlí 2005 : Norræna lýðsheilsuráðstefnan

Í haust verður 8. norræna lýðheilsuráðstefnan haldin í Reykjavík og er yfirskrift ráðstefnunnar "Lýðheilsa - sameiginleg ábyrgð?. Lesa meira

4. júlí 2005 : Samkomulag um uppbyggingu menningarhúss í Skagafirði

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, Gísli Gunnarsson forseti sveitarstjórnar svf. Skagafjarðar og Agnar H. Gunnarsson oddviti Akrahrepps undirri Lesa meira

2. júlí 2005 : Uppgröftur formlega hafin.

Lúðvík Bergvinsson forseti bæjarstjórnar flutti opnunarávarp á verkefninu Pompei norðursins. Bæjarbúar fjölmenntu og höfðu skóflurnar meðferðis. Og áfram heldur goslokahátíðin 2005. Gangan á Heimaklett Lesa meira

1. júlí 2005 : Útsýnispallur - Lundapallur opnaður

Útsýnispallur sem Lionsmenn í Vestmannaeyjum, byggðu í Stórhöfða var formlega opnaður og afhentur Vestmannaeyjabæ föstudaginn 1.júli kl: 18:00. Pallurinn var byggður af Lionsmönnum og fleiri sjálfboðaliðum og voru helstu styrktaraðilar, Húsasmiðj Lesa meira

1. júlí 2005 : Goslokahátíðin hafin. Myndlist í Gamla Áhaldahúsinu.

Sýning á verkum yfir 40 myndlistarmanna frá Vestmannaeyjum í eigu Listasafns Vestmannaeyja. Allir eiga þessir listamenn það sameiginlegt að vera fæddir og uppaldir hérna í Eyjum, eða hafa búið hér til lengri eða skemmri tíma. Lesa meira

30. júní 2005 : Koma skemmtiferðaskipa til Vestmannaeyja 2005

05.júlí Black Prince kl. 09.00 - 15.0016.júlí Saga Rose kl. 08.00 - 13.0018.júli Funchal kl. 08.00 - 17.0027.júlí Clipper Adventurer kl. 07.00 - 16.0031.júlí Lesa meira

30. júní 2005 : GOSLOKAHÁTÍÐ 2005

Dagskráin er í heild sinni hér fyrir neðan.Goslokahátíðin 2005 verður nú haldin með hefðbundnu sniði. Sú venja hefur skapast að halda veglega upp á þessi tímamót á 5 ára fresti, næsta st Lesa meira

28. júní 2005 : Framkvæmdir við sparkvelli ganga vel

Vinna við sparkvellina, sem koma við báða grunnskólana, gengur vel og verður gervigras lagt á þá flótlega. Að því loknu verða settar upp girðingar (battar) umhverfis vellina og þeir síðan flóðlýstir.Vellirnir verða tilbúnir til notkunar þeg Lesa meira

28. júní 2005 : Áshamar 75 tekur breytingum

Framkvæmdir við fjölbýlishúsið að Áshamri 75, ganga vel og tekur útlitið hröðum breytingum. Ekki var vanþörf á að fara í þessar lagfæringar, en þeim lýkur í haust og er ánægjulegt að sjá hversu vel er að takast til. Mesta breytingin verður væntanl Lesa meira

26. júní 2005 : Undirbúningur goslokahátíðar.

Skvískusund, flöskuskeyti, Malla króin og mannlífsþættir Sigurgeirs í Gvendarhúsi, miðnætursigling, leiklist,golf, dagur Sparisjóðsins, íþróttir og fleira.Goslokahátíðin 2005 verður nú haldin með hefðbun Lesa meira
Síða 260 af 296

Jafnlaunavottun Learncove