Fréttir (Síða 260)
Fyrirsagnalisti
Starfsmenn vantar á leikskóla
Starfsmenn vantar í 2 hlutastöður eftir hádegi á leikskólann Kirkjugerði. Umsóknarfrestur er til 20.ágúst 2005
Lesa meira
Eyjastemming í Skvísusundinu.
Velheppnaðri goslokahátíð lýkur í dag. Fjölmennt var og hin eina og sanna eyjastemming ríkti í gærkvöldi og fram undir morgun í Skvísusundinu í dásamlegu veðri, og þrátt fyrir að veðrið væri ekki sem best í morgun mættu um 40 man
Lesa meira
Norræna lýðsheilsuráðstefnan
Í haust verður 8. norræna lýðheilsuráðstefnan haldin í Reykjavík og er yfirskrift ráðstefnunnar "Lýðheilsa - sameiginleg ábyrgð?.
Lesa meira
Samkomulag um uppbyggingu menningarhúss í Skagafirði
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, Gísli Gunnarsson forseti sveitarstjórnar svf. Skagafjarðar og Agnar H. Gunnarsson oddviti Akrahrepps undirri
Lesa meira
Uppgröftur formlega hafin.
Lúðvík Bergvinsson forseti bæjarstjórnar flutti opnunarávarp á verkefninu Pompei norðursins. Bæjarbúar fjölmenntu og höfðu skóflurnar meðferðis. Og áfram heldur goslokahátíðin 2005. Gangan á Heimaklett
Lesa meira
Útsýnispallur - Lundapallur opnaður
Útsýnispallur sem Lionsmenn í Vestmannaeyjum, byggðu í Stórhöfða var formlega opnaður og afhentur Vestmannaeyjabæ föstudaginn 1.júli kl: 18:00. Pallurinn var byggður af Lionsmönnum og fleiri sjálfboðaliðum og voru helstu styrktaraðilar, Húsasmiðj
Lesa meira
Goslokahátíðin hafin. Myndlist í Gamla Áhaldahúsinu.
Sýning á verkum yfir 40 myndlistarmanna frá Vestmannaeyjum í eigu Listasafns Vestmannaeyja. Allir eiga þessir listamenn það sameiginlegt að vera fæddir og uppaldir hérna í Eyjum, eða hafa búið hér til lengri eða skemmri tíma.
Lesa meira
Koma skemmtiferðaskipa til Vestmannaeyja 2005
05.júlí Black Prince kl. 09.00 - 15.0016.júlí Saga Rose kl. 08.00 - 13.0018.júli Funchal kl. 08.00 - 17.0027.júlí Clipper Adventurer kl. 07.00 - 16.0031.júlí
Lesa meira
GOSLOKAHÁTÍÐ 2005
Dagskráin er í heild sinni hér fyrir neðan.Goslokahátíðin 2005 verður nú haldin með hefðbundnu sniði. Sú venja hefur skapast að halda veglega upp á þessi tímamót á 5 ára fresti, næsta st
Lesa meira
Framkvæmdir við sparkvelli ganga vel
Vinna við sparkvellina, sem koma við báða grunnskólana, gengur vel og verður gervigras lagt á þá flótlega. Að því loknu verða settar upp girðingar (battar) umhverfis vellina og þeir síðan flóðlýstir.Vellirnir verða tilbúnir til notkunar þeg
Lesa meira
Áshamar 75 tekur breytingum
Framkvæmdir við fjölbýlishúsið að Áshamri 75, ganga vel og tekur útlitið hröðum breytingum. Ekki var vanþörf á að fara í þessar lagfæringar, en þeim lýkur í haust og er ánægjulegt að sjá hversu vel er að takast til. Mesta breytingin verður væntanl
Lesa meira
Undirbúningur goslokahátíðar.
Skvískusund, flöskuskeyti, Malla króin og mannlífsþættir Sigurgeirs í Gvendarhúsi, miðnætursigling, leiklist,golf, dagur Sparisjóðsins, íþróttir og fleira.Goslokahátíðin 2005 verður nú haldin með hefðbun
Lesa meira
Síða 260 af 296