Fréttir (Síða 259)

Fyrirsagnalisti

5. ágúst 2005 : Starfsmenn Vestmannaeyjabæjar athugið

Vestmannaeyjabær veitir námsstyrki til starfsmanna Vestmannaeyjabæjar sem stunda a) fjarnám til leikskóla- grunnskóla eða tónlistarkennaraprófs, þroskaþjálfaprófs, prófs í hjúkrunarfræðum á háskólastigi, prófs í tómstunda og félagsm Lesa meira

29. júlí 2005 : Gleðilega þjóðhátíð

Starfsmenn Vestmannaeyjabæjar óska öllum Vestmannaeyingum og gestum gleðilegrar þjóðhátíðar. Lesa meira

27. júlí 2005 : Sauðfé í þágu náttúruverndar?

Tilraun til að stöðva útbreiðslu lúpínunnarAf vef www.ust.is Lúpínan er erlend plöntutegund sem var flutt til landsins frá Alaska árið 1945. Hún getur vaxið í rýrum jarðvegi, Lesa meira

18. júlí 2005 : Auglýsing um deiliskipulag

Bæjarráð Vestmannaeyja samþykkti á fundi sínum þann 1. júlí 2005. að auglýsa nýtt deiliskipulag á athafnasvæði Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum. Tillaga Lesa meira

15. júlí 2005 : Tyrkjaránsganga - gjörningur í Dalabúi.

Ragnar Óskarsson sagnfræðingur verður leiðsögumaður göngunnar. Göngukort í Upplýsingamiðstöðinni Strandveg.Á laugardaginn 16. júlí nk. eru 378 ár frá því að Tyrkjaránið átti sér stað og verður gengið á alla Lesa meira

15. júlí 2005 : Ganga um söguslóðir Tyrkjaránsins

- laugardag 16. júlíMinnumst Tyrkjaránsins með göngu um alla helst sögustaði þessa átakanlega atburðar í sögu okkar. Lesa meira

14. júlí 2005 : Kofaleikvöllur - seinna tímabil

Viljum minna foreldra á að seinna tímabil kofaleikvallarins er að hefjast. Starfræktur fyrir 3.4.5. og 6. bekk. Tímabilið stendur frá 18. júlí til 29. júlí. Opið frá 8.00 - 12.00 og frá 13.00 - 16.00. Einnig verður í boði að teikna og mála inn Lesa meira

12. júlí 2005 : Nýr leikskóli á Sólalóðinni eftir ár

Starf skólastjóra leikskólanna samkvæmt nýju skipuriti verður auglýst laust til umsóknar í ársbyrjun 2006. Á fundi bæjarráðs voru þessi tvö veigamiklu mál afgreidd með eftirfarandi hætti. Lesa meira

11. júlí 2005 : Norrænir starfsmenntunarstyrkir

Menntamálaráðuneyti Noregs og Svíþjóðar veita á námsárinu 2005-2006 nokkra styrki handa Íslendingum til náms við fræðslustofnanir þar í landi. Styrkirnir eru einkum ætlaðir til framhaldsnáms eftir iðnskólapróf eða hliðstæða menntun, til undirbúnin Lesa meira

11. júlí 2005 : EXPO 2005 í Japan - þjóðardagur Íslands 15. júlí 2005

Ein milljón manns hefur skoðað Norræna skálann - Vönduð menningardagskrá á Þjóðardegi Íslands 15. júlíHeimssýningin EXPO 2005 fer fram í Aichi, Japan, á tímabilinu 25. mars - 25. september 2005. Meginþem Lesa meira

8. júlí 2005 : Fundur með forstöðumanni Fornleifaverndar ríkisins

Miðvikudaginn 6 júlí kom Kristín H. Sigurðardóttir forstöðumaður Fornleifaverndar ríkisins til fundar í Vestmannaeyjum að beiðni framkvæmdastjóra fræðslu - og menningarsviðs. Tilgangur fundarins var að halda áfram að ræða e Lesa meira

7. júlí 2005 : Ferðamálaráð Íslands afhendir styrk til Pompei Norðursins

Ferðamálaráð komi til Eyja í byrjun vikunnar, skoðaði Pompei Norðursins og gekk formlega frá samningi um fimm miljón króna styrk til verkefnis. Með tilkomu þessa styrks var hægt að hefja verkefnið og nú er svo unnið a Lesa meira
Síða 259 af 296

Jafnlaunavottun Learncove