Fréttir (Síða 258)

Fyrirsagnalisti

5. september 2005 : Úthlutun styrkja til miðlunar menningarefnis á landsbyggðinni 2005

Í júní auglýsti menntamálaráðuneytið styrki til skráningar og miðlunar menningarefnis á landsbyggðinni. Styrkirnir eru veittir sem hluti af átaki um menntun og menningu á landsbyggðinni, sem er samstarfsverkefni menntamála- og iðnað Lesa meira

31. ágúst 2005 : Hafnarbæklingur

Nú er í vinnslu kynningarbæklingur um Vestmannaeyjahöf. Stefnt er að því að bæklingurinn verði tilbúinn bæði á prenti og á netsíðu Vestmannaeyjabæjar þegar líður á september mánuð. Bæ Lesa meira

31. ágúst 2005 : Klúbbastarf í Féló

- Auglýst er eftir þátttakendum í klúbba í vetur.Nú þegar að starf félagsmiðstöðvarinnar Féló er að fara á fullt er óskað eftir þátttakendum í klúbba í vetur. Síðustu ár hefur klúbbastarfið verið að aukast töluvert Lesa meira

31. ágúst 2005 : Verkefnisstjórnin fullskipuð.

Trausti Þorsteinsson hefur verið ráðinn verkefnisstjóri að vinnu við gerð nýrrar skóla-og æskulýðsstefnu fyrir Vestmannaeyjabæ. Gerður hefur verið samningur við Skólaþróunarsvið kennaradeildar Háskólans á Akureyri og verður fyrsti fundur hinnar n Lesa meira

29. ágúst 2005 : Auglýsing frá Kristnihátíðarsjóði 2005

Umsóknafrestur til 16. september og úthlutað 1. des nk.Kristnihátíðarsjóður, sem starfar samkvæmt lögum nr. 12 frá 28. febrúar 2001, var stofnaður til að minnast þess að 1000 ár eru liðin frá því að kristinn siður Lesa meira

29. ágúst 2005 : Evrópskur tungumáladagur 26. sept. 2005

Menntamálaráðuneytið hvetur skóla, aðrar fræðslustofnanir og hagsmunaaðila til að minnast Evrópsks tungumáladags 2005 hinn 26. september nk. og vekja þannig með einhverjum hætti athygli á mikilvægi tungumálakunnáttu og símenntunar í tungumálum. Að Lesa meira

25. ágúst 2005 : Grunnskólarnir byrjaðir.

Skólasetning grunnskólanna fór fram í gær 23.ágúst. Samtals eru 722 nemendur í báðum skólunum í 10 bekkjardeildum, 310 nemendur í Hamarsskóla og 412 nemendur í Barnaskólanum. Kennarar eru 82 í mismunandi stöðugildum, stöðugildi stuðningsfulltrú Lesa meira

23. ágúst 2005 : Ný heimasíða Féló

- félagsmiðstöðin Féló opnar nýja síðuFastur liður í félagsstarfi unglinga í Vestmannaeyjum er öflug heimasíða félagsmiðstöðvarinnar Féló og nú hefur hún fengið andlitslyftingu fyrir veturinn. Á síðunni er hægt að nálgast al Lesa meira

19. ágúst 2005 : Fyrirlestur um Íslendinga sem gerðust Mormónar og fluttu til Utah

Fred Woods, prófessor við Brigham Young háskólann í Utah, heldur fyrirlestur í sal Visku, Strandvegi 50, 3. hæð, mánudaginn 22. ágúst kl. 20.00. Heiti fyrirlestursins er "Fire on Ice: The Story of Icelandic Latter-day Saints at Home and Abroa Lesa meira

19. ágúst 2005 : Samstarf um efnisvinnslu

Vestmannaeyjabær óskar eftir samstarfsaðilum varðandi grjótnám og efnisvinnslu fyrir Vestmannaeyjabæ.Áhugasamir aðilar hafi samband við framkvæmdastjóra Umhverfis-og framkvæmdasviðs fyrir 2. september 2005.Umhverfis Lesa meira

11. ágúst 2005 : Styrkir úr Æskulýðssjóði

8.8.2005 Menntamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði samkvæmt reglum nr. 113 frá 22. janúar 20 Lesa meira

5. ágúst 2005 : Auglýsing um ferðastyrki til fjarnámsnema

Vestmannaeyjabær veitir styrki til fjarnámsnema sem hafa lögheimili og fasta búsetu í Vestmannaeyjum en þurfa að sækja kennslu eða hafa viðveru á meginlandinu vegna náms síns. Sækja þarf um styrki þessa til fræðslu- og menningarsvið Lesa meira
Síða 258 af 296

Jafnlaunavottun Learncove