Ný heimasíða Féló
- félagsmiðstöðin Féló opnar nýja síðuFastur liður í félagsstarfi unglinga í Vestmannaeyjum er öflug heimasíða félagsmiðstöðvarinnar Féló og nú hefur hún fengið andlitslyftingu fyrir veturinn. Á síðunni er hægt að nálgast al
- félagsmiðstöðin Féló opnar nýja síðu
Fastur liður í félagsstarfi unglinga í Vestmannaeyjum er öflug heimasíða félagsmiðstöðvarinnar Féló og nú hefur hún fengið andlitslyftingu fyrir veturinn. Á síðunni er hægt að nálgast allar nauðsynlegar upplýsingar um starf Féló aásamt því að sækja ýmislegt útgefið efni, meðal annars nýtt upplýsingarit um vetrarstarf Féló 2005 undir liðnum Fróðleiksritið Friðjón.
Slóðin á nýju síðuna þeirra er www.eyjar.is/felo
Félagsmiðstöðin Féló