25. ágúst 2005

Grunnskólarnir byrjaðir.

Skólasetning grunnskólanna fór fram í gær 23.ágúst. Samtals eru 722 nemendur í báðum skólunum í 10 bekkjardeildum, 310 nemendur í Hamarsskóla og 412 nemendur í Barnaskólanum. Kennarar eru 82 í mismunandi stöðugildum, stöðugildi stuðningsfulltrú

Skólasetning grunnskólanna fór fram í gær 23.ágúst. Samtals eru 722 nemendur í báðum skólunum í 10 bekkjardeildum, 310 nemendur í Hamarsskóla og 412 nemendur í Barnaskólanum. Kennarar eru 82 í mismunandi stöðugildum, stöðugildi stuðningsfulltrúa eru 9, einnig starfa við skólana skólaliðar, starfsfólk á skrifstofum, námsráðgjafi og fleiri.

Fræðslu-og menningarsvið óskar starfsfólki og nemendum góðs gengis á komandi skólaári.

Fræðslu-og menningarsvið Vestmannaeyja.


Jafnlaunavottun Learncove