Fréttir (Síða 257)
Fyrirsagnalisti
Er framtíðin óskrifað blað?
Velheppnuð námsstefna um notkun "scenarios" við stefnumótun og ákvarðanatöku var haldin á Nordica hotel. Undirritaður sat námsstefnuna í síðustu viku. Scenarios eða "framtíðarsögur" er aðfe
Lesa meira
Úthlutun úr tónlistarsjóði
Menntamálaráðuneytið hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði og er þetta önnur úthlutun úr sjóðnum árið 2005. Alls bárust 69 umsóknir frá 65 aðilum. Ákveðið hefur verið að veita styrki til 41 verkefnis sam
Lesa meira
Athöfn við fyrstu skóflustungu frestað.
Skóflustunga tekin að nýjum leikskóla Vestmannaeyja á fimmtudagin kemur kl. 14:00. Allir velkomnir.Ætlunin var að taka fyrsta skóflustungan að nýjum leikskóla Vestmannaeyjabæjar við Ása
Lesa meira
Samstarfsverkefni VERTU TIL og Vestmannaeyjabæjar
Vestmannaeyjabær hyggst taka þátt í samstarfsverkefni Vertu til hópsins en eitt af markmiðum verkefnisins er að aðstoða sveitarfélög við að móta stefnu í forvörnum/vímuvörnum. Vertu til hópurinn veitir sérfræðiþjónustu og aðstoð vegn
Lesa meira
Hreinn ávinningur
Hvað er að græða á umhverfisstarfi í fyrirtækjum?Boðað er til ráðstefnu um umhverfisstarf í fyrirtækjum miðvikudaginn 28. september n.k. kl. 8:30 - 13:00 á Grand Hótel í Reykjavík. Á ráðstefnunni m
Lesa meira
Skóflustunga tekin að nýjum leikskóla
Mánudaginn 12.september 2005 kl.13:00 verður fyrsta skóflustungan tekin að nýjum leikskóla sem á að rísa við Ásaveg í Vestmannaeyjum. Hönnun leikskólans er í höndum THG, Teiknistofu Halldórs Guðmundssona
Lesa meira
"Allt hefur áhrif, einkum við sjálf"
Byrjum hjá okkur sjálfum. Verkefnið er samvinna Lýðheilsustöðvar og sveitarfélaga í landinu og hefur það að markmiði að bæta lífshætti barna og fjölskyldna þeirra með áherslu á h
Lesa meira
Kennara vantar við Hamarsskóla
Vegna óvæntra forfalla vantar umsjónarkennara í 8.bekk í Hamarsskóla. Aðalkennslugreinar stærðfræði og íslenska. Einnig
Lesa meira
Foreldrafundir-haustfundir
Foreldrafundir verða í Hamarsskóla sem hér segir:12.september kl 17:
Lesa meira
Íþróttasjóður - framlög
Úr Íþróttasjóði, sem starfar samkvæmt íþróttalögum nr. 64/1998, sbr. reglugerð
Lesa meira
Samþykkt um meðhöndlun úrgangs tekin gildi
Ný samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Vestmannaeyjum hefur tekið gildi.Samþykktina má nálgast á www.vestmannaeyjar.is/sorp og á
Lesa meira
Styrkir til háskólanáms og rannsóknarstarfa í Þýskalandi
Menntamálaráðuneytinu hefur borist tilkynning um að boðnir séu fram eftirtaldir styrkir handa Íslendingum til náms og rannsóknarstarfa í Þýskalandi á námsárinu 2006-2007a)Allt að fjórir styrkir til háskólan
Lesa meira
Síða 257 af 296