15. júlí 2005

Ganga um söguslóðir Tyrkjaránsins

- laugardag 16. júlíMinnumst Tyrkjaránsins með göngu um alla helst sögustaði þessa átakanlega atburðar í sögu okkar.

- laugardag 16. júlí
Minnumst Tyrkjaránsins með göngu um alla helst sögustaði þessa átakanlega atburðar í sögu okkar. Gangan hefst á bílastæðinu við Brimurð kl. 13.00.
Leiðsögumaður: Ragnar Óskarsson, sagnfræðingur.

Vekjum athygli á göngukortinu "Uppgangur í Eyjum 2005" sem fáanlegt er hjá Upplýsingamiðstöð Ferðamanna, Strandvegi 51.
Allir hvattir til að mæta!
Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyjabæjar

Jafnlaunavottun Learncove