1. júlí 2005

Útsýnispallur - Lundapallur opnaður

Útsýnispallur sem Lionsmenn í Vestmannaeyjum, byggðu í Stórhöfða var formlega opnaður og afhentur Vestmannaeyjabæ föstudaginn 1.júli kl: 18:00. Pallurinn var byggður af Lionsmönnum og fleiri sjálfboðaliðum og voru helstu styrktaraðilar, Húsasmiðj

Útsýnispallur sem Lionsmenn í Vestmannaeyjum, byggðu í Stórhöfða var formlega opnaður og afhentur Vestmannaeyjabæ föstudaginn 1.júli kl: 18:00. Pallurinn var byggður af Lionsmönnum og fleiri sjálfboðaliðum og voru helstu styrktaraðilar, Húsasmiðjan og Ferðamálaráð. En einnig lögðu Gámaþjónusta Vestmannaeyja, Steini og Olli fram krafta sína.

Frá opnun lundapalls í Stórhöfða 1. júli 2005

Um 20 manns voru viðstaddir opnunina og flutti Ingimar Georgsson nokkur orð um framkvæmdina og tók Bergur Elías Ágústsson við pallinum formlega.

Fallegt útsýni er í pallinum og hFrá opnun lundapallsefur það vakið athygli þeirra sem þangað koma, skjólið sem myndast á pallinum og nálægðin við lundabyggðina.


Jafnlaunavottun Learncove