28. júní 2005

Framkvæmdir við sparkvelli ganga vel

Vinna við sparkvellina, sem koma við báða grunnskólana, gengur vel og verður gervigras lagt á þá flótlega. Að því loknu verða settar upp girðingar (battar) umhverfis vellina og þeir síðan flóðlýstir.Vellirnir verða tilbúnir til notkunar þeg

Vinna við sparkvellina, sem koma við báða grunnskólana, gengur vel og verður gervigras lagt á þá flótlega. Að því loknu verða settar upp girðingar (battar) umhverfis vellina og þeir síðan flóðlýstir.

Vellirnir verða tilbúnir til notkunar þegar skólastarf hefst að afloknu sumarleyfi.

Framkvæmdir eru í höndum Einars og Guðjóns sf., en verktakar á vegum KSÍ, leggja gervigrasið.

Umhverfis- og framkvæmdasvið.


Jafnlaunavottun Learncove