22. júní 2005

Matskýrsla skóla- og æskulýðsmála Vestmannaeyja.

Þá er loksins komið grænt ljós frá ráðuneytinu um að heimilt sé að birta og dreifa matskýrslu u

Þá er loksins komið grænt ljós frá ráðuneytinu um að heimilt sé að birta og dreifa matskýrslu um skóla-og æskulýðsmál í Vestmannaeyjum, sem unnin var af skólaþróunarsviði kennaradeildar Háskólans á Akureyri í samvinnu við menntamálaráðuneytið og Vestmannaeyjabæ. Verkefnisstjóri var Trausti Þorsteinsson deildarstjóri HA. Við setjum hana á vef Vestmannaeyjabæjar www.vestmannaeyjar.is undir Upplýsingar/Skýrslur og rannsóknir. Einnig verður hægt að nálgast hana hérna í Ráðhúsinu svo og verður hún á Bókasafni Vestmannaeyja til útláns. Skýrslunni verður og dreift á helstu stofnanir bæjarins.

Fræðslu-og menningarsvið Vestmannaeyja.


Jafnlaunavottun Learncove