Myndlistarsýning
Frá Fiska- og náttúrugripasafni Vestmannaeyja.Jón B. Hlíðberg, myndlistarmaður, verður með myndlistarsýningu í Náttúrugripasafninu í tilefni sjómannadagshelgarinnar 5. og 6. júní n.k. Sýningin er opin á opnunartíma safnsins, frá kl. 11-17,
Frá Fiska- og náttúrugripasafni Vestmannaeyja.
Jón B. Hlíðberg, myndlistarmaður, verður með myndlistarsýningu í Náttúrugripasafninu í tilefni sjómannadagshelgarinnar 5. og 6. júní n.k. Sýningin er opin á opnunartíma safnsins, frá kl. 11-17, báða dagan. Frítt inn. Allir velkomnir.
Starfsfólk Fiska- og náttúrugripasafnsins senda sjómönnum bestu kveðjur og árnaðaróskir á sjómannadaginn 2005.