Hvatningaverðlaun til Ólafar Margrétar .
Ólöf Margrét fékk hvatingaverðlaun frá samtökunum Heimili og skóla. Sr. Bjarni Karlsson fyrrverandi sóknarprestur í Vestmannaeyjum hlaut Foreldraverðlaunin og Ólöf Margrét Magnúsdóttir fékk hvatningaverðlaun fyrir verkefnið ordabelgur.is og önnur
Ólöf Margrét fékk hvatingaverðlaun frá samtökunum Heimili og skóla. Sr. Bjarni Karlsson fyrrverandi sóknarprestur í Vestmannaeyjum hlaut Foreldraverðlaunin og Ólöf Margrét Magnúsdóttir fékk hvatningaverðlaun fyrir verkefnið ordabelgur.is og önnur störf í þágu fatlaðra barna og fjölskyldna þeirra.
Fræðslu-og menningarsvið óskar Ólöfu og Barnaskólanum hjartanlega til hamingju.
Af vef Barnaskóla Vestmannaeyja
Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyja