1. júní 2005

Dregið úr innsendum vegabréfum í fjölskylduleiknum þann 31. maí 2005.

Aðalvinningur, útsýnisflug með Flugfélagi Vestmannaeyja hlaut fjölskyldan Hólagötu 10. 10 aukavinninga - sundkort í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja fengu eftirtaldir: 1. Fjölskyldan Hrauntúni 35 2. Ásgeir og Kristberg Hrauntúni 3

Aðalvinningur, útsýnisflug með Flugfélagi Vestmannaeyja hlaut fjölskyldan Hólagötu 10.
10 aukavinninga - sundkort í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja fengu eftirtaldir:

1. Fjölskyldan Hrauntúni 35
2. Ásgeir og Kristberg Hrauntúni 3
3. Elísa Sjöfn og Agnes Líf Stóragerði 7
4. Aron Valtýsson Foldahrauni 4
5. Kristófer Gautason Ásavegi 31
6. Ólöf Eirný og fjölskylda Heiðarvegi 60
7. Fjölskyldan Hilmisgötu 7
8. Helgi Birkis Huginsson Búhamri 19
9. Davíð Már Jóhannesson Nýjabæjarbraut 10
10. Kristinn E. Árnason Hólagötu 13

Ofangreindir aðilar geta nálgast vinninga sína í Ráðhúsinu hjá Ólu Heiðu íþrótta- og æskulýðsfulltrúa.
32 skiluðu inn vegabréfum og voru allir nema einn með fleiri en 5 stimpla! Af þessum 32 voru 3 sem voru með fullt hús stiga, þ.e. tóku þátt í öllum viðburðum helgarinnar sem er frábær frammistaða.
Starfsmenn Félags- og fjölskyldusviðs og Fræðslu- og menningarsviðs þakka öllum bæjarbúum fyrir frábæra þátttöku um fjölskylduhelgina og óska vinningshöfum til hamingju.


Jafnlaunavottun Learncove