Þakkir fyrir þáttöku á hreinsunardegi
Laugardaginn 7. maí 2005 var almennur hreinsunardagur á Heimaey, hópar fólks úr hinum ýmsu félögum mættu ti
Laugardaginn 7. maí 2005 var almennur hreinsunardagur á Heimaey, hópar fólks úr hinum ýmsu félögum mættu til leiks og tóku burt plast og annað rusl víða á okkar fallegu eyju, tiltektin tókst vel og er öllum þeim er þátt tóku í hreinsuninni þakkað fyrir sitt framlag.
Að lokinni hreinsun var haldin grillveisla við Ráðhúsið