15. apríl 2005

Vetrarbeit lokið

Vakin er athygli búfjáreigenda að hagaganga, þ.e. haust- og vetrarbeit sauðfjár á skilgreindum svæðum á Heimaey er heimil á tímabilinu 1. október til 31. mars ár hvert. 

Vakin er athygli búfjáreigenda að hagaganga, þ.e. haust- og vetrarbeit sauðfjár á skilgreindum svæðum á Heimaey er heimil á tímabilinu 1. október til 31. mars ár hvert. 

Skv. 5 grein samþykktar um búfjárhald í Vestmannaeyjum.

 

Nú er þessi þessu tímabili lokið og er sauðfjáreigendum því bent á að koma sauðfé sínu á túnin sín.


Jafnlaunavottun Learncove