31. mars 2005

Vel heppnað fræðsluerindi

Fræðsluerindi um búfjármálSigurður Sigurðarson, dýralæknir á Keldum hélt fræðsluerindi um sjúkdóma og kvilla á sauðburði og varnir gegn sauðfjársjúkdómum á Kaffi Kró, fimmtudaginn 31

Fræðsluerindi um búfjármál
Sigurður Sigurðarson, dýralæknir á Keldum hélt fræðsluerindi um sjúkdóma og kvilla á sauðburði og varnir gegn sauðfjársjúkdómum á Kaffi Kró, fimmtudaginn 31.mars n.k. kl: 20:00.

Fundurinn var haldinn á vegum Embættis Yfirdýralæknis og Umhverfis- og framkvæmdasviðsVestmannaeyjabæjar.

Fundurinn var vel sóttur og mjög áhugaverður og voru Vestmannaeyingar mjög þakklátir fyrir fróðlegt og gagnlegt erindi Sigurðar.


Jafnlaunavottun Learncove