11. mars 2005

Leikskólinn Sóli 45 ára.

Laugardaginn 12. mars eru komin 45 ár frá því að leikskólinn Sóli tók til starfa.  Af því tilefni ætla börn og starfsfólk að gera sér glaðan dag í dag, föstudaginn 11. mars.Leikskólinn Sóli er nú rekinn á tveimur stöðum, þ.e

Laugardaginn 12. mars eru komin 45 ár frá því að leikskólinn Sóli tók til starfa.  Af því tilefni ætla börn og starfsfólk að gera sér glaðan dag í dag, föstudaginn 11. mars.
Leikskólinn Sóli er nú rekinn á tveimur stöðum, þ.e. við Ásaveg og í húsi Betel við Faxastíg.  Á Sóla eru 68 börn á aldrinum 1 - 6 ára og 21 starfsmenn.


Jafnlaunavottun Learncove