2. mars 2005

Uppgröftur við Suðurveg

Kynningarfundur um fyrirhugaðan uppgröft við Suðurveg ,,Pompei norðursins" var haldinn í fundarsal Umhverfis- og framkvæmdasviðs að Tangagötu 1 miðvikudaginn 2.mars 2005 kl: 20:00- 21:30. &nb
Kynningarfundur um fyrirhugaðan uppgröft við Suðurveg ,,Pompei norðursins" var haldinn í fundarsal Umhverfis- og framkvæmdasviðs að Tangagötu 1 miðvikudaginn 2.mars 2005 kl: 20:00- 21:30.
 
Um það bil 30 manns mættu á kynningarfundinn og sköpuðust góðar málefnalegar umræður um málið.
  • Stefán Jónasson formaður Umhverfis- og skipulagsráðs setti fundinn.
  • Páll Zóphóníasson, fjallaði um þær hugmyndir sem eru í gangi um verkefnið.
  • Kristín Jóhannsdóttir, greindi frá ástæðum þess að lagt sé til að farið sé af stað með verkefnið nú.
  • Bergur Elías Ágústsson, bæjarstóri ræddi um verkefnið frá sjónarhóli bæjarins.
  • Frosti Gíslason, kynnti næstu skref og hvernig deiliskipulagsferlið yrði og möguleika fólks á því að koma athugasemdum sínum á framfæri
  • Stefán Jónasson, sleit fundinum

Fundargögn

 

Jafnlaunavottun Learncove