23. febrúar 2005

Brunavarnarátak 2004

Eldvarnargetraun. Þriðjudaginn 22. febrúar mætti á slökkvistöðina Hákon Friðriksson nemandi í 3.G.V. Hamarsskóla Vestmannaeyja.Tilefnið var að taka við verðlaunum Landsambands slökkviliðs og sjúkraflutningamanna

Eldvarnargetraun.

Þriðjudaginn 22. febrúar mætti á slökkvistöðina Hákon Friðriksson nemandi í 3.G.V. Hamarsskóla Vestmannaeyja.
Tilefnið var að taka við verðlaunum Landsambands slökkviliðs og sjúkraflutningamanna í eldvarnargetraun 2004.
Var Hákoni veitt verðlaun, en Hákon átti eina af 24 réttum lausnum, sem dregnar voru út.
Verðlaunin voru: Viðurkenningarskjal, vandaður ferðageislaspilari og reykskynjari. Við í Slökkviliði Vestmannaeyja viljum þakka öllum 8 ára krökkum í Eyjum fyrir veitta aðstoð í eldvörnum á heimilum.


Jafnlaunavottun Learncove