Myndasafn Sigmunds afhent á morgun á Byggðarsafni.
Vestmannaeyjabær mun sjá um að koma safninu á stafrænt formÁ morgun, miðvikudaginn 18 janúar kl. 10:00 mun Vestmannaeyjabær taka við myndasafni Sigmunds til vistunnar. Skrifað verður undir samning við forsætisráðuneytið
Vestmannaeyjabær mun sjá um að koma safninu á stafrænt form
Á morgun, miðvikudaginn 18 janúar kl. 10:00 mun Vestmannaeyjabær taka við myndasafni Sigmunds til vistunnar. Skrifað verður undir samning við forsætisráðuneytið þar sem Vestmannaeyjabær mun taka að sér að koma safninu á stafrænt form og með þeim hætti verður safnið aðgengilegt fyrir almenning.
Skrifað verður undir samninginn kl. 10:00 í Byggðasafni Vestmannaeyja að sögn Bergs Elíasar Ágústssonar, bæjarstjóra Vestmannaeyja.
af eyjar.net.
Fræðslu og menningarsvið Vestmannaeyja