Áhugaverðar sýningar í Safnahúsi.
Farandsýning verður á bandarískum barna- og unglingabókum í Bókasafni Vestmannaeyja .
Laugardaginn 27. nóvember. hefst sýning í boði Landsbókasafns-Háskólabókasafns, en bækurnar eru gjöf frá Bandaríska sendiráðinu. Sýningin v
Farandsýning verður á bandarískum barna- og unglingabókum í Bókasafni Vestmannaeyja .
Laugardaginn 27. nóvember. hefst sýning í boði Landsbókasafns-Háskólabókasafns, en bækurnar eru gjöf frá Bandaríska sendiráðinu. Sýningin verður fram til 10. janúar 2005.
Minnum á að myndir Kjartans Guðmundssonar frá Kötlugosinu 1918 hanga uppi í anddyri Safnahússins.
Forstöðumaður
Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyja