Kortatengdur Menningarsöguvefur um Vestmannaeyjar
Styrkur upp á 1.5 milj. veittur í verkefnið.
Menntamálaráðuneytið hefur tilkynnt fræðslu-og menningarsviði að það hljóti styrk að upphæð ein og hálf miljón. Alls bárust
Styrkur upp á 1.5 milj. veittur í verkefnið.
Menntamálaráðuneytið hefur tilkynnt fræðslu-og menningarsviði að það hljóti styrk að upphæð ein og hálf miljón. Alls bárust 46 umsóknir og sótt var um yfir 103 miljónir króna. Styrkina skal nota til að skráningar og miðlunar menningarefnis á landsbyggðinni. Til ráðstöfunar voru tíu miljónir króna. Ákveðið var að veita styrki til ellefu verkefna að þessu sinni.
Umhverfis- og framkvæmdasvið undirbjó umsóknina í samráði við fræðslu-og menningarsvið. Gert verður samkomulag þar sem kveðið er á um með hvaða skilyrðum styrkurinn verður veittur og hvernig hann verður greiddur út.
Andrés Sigurvinsson framkvæmdastjóri fræðslu-og menningarsviðs Vestm.