22. september 2004

Opið fyrir 5. bekk í Féló

Í dag Miðvikudaginn 22. sept er opið fyrir 5. bekk í Féló frá kl 15.30 - 18.30. Í boði er borðtennis, billjard, Playstation 2, airhockey, Singstar, sjónvarp á breiðtjaldi o.fl.   Opnun fyrir 5. og 6. bekk eru í fyrst
Í dag Miðvikudaginn 22. sept er opið fyrir 5. bekk í Féló frá kl 15.30 - 18.30. Í boði er borðtennis, billjard, Playstation 2, airhockey, Singstar, sjónvarp á breiðtjaldi o.fl.
 
Opnun fyrir 5. og 6. bekk eru í fyrsta skipti í vetur að veruleika. Lengi hefur verið rædd þörf fyrir félagsstarf fyrir miðstig grunnskóla og þetta er liður í því að efla það starf. Í vetur verður opið fyrir 5. og 6. bekk einu sinni í mánuði í Féló, næst fyrir 6. bekk 6. okt og fyrir 5. bekk aftur 20. okt.

Jafnlaunavottun Learncove