11. september 2004

Vatnspóstur afhentur bænum

Marinó Sigursteinsson f.h. Miðstöðvarinnar ehf afhenti Vestmannaeyjabæ að gjöf upplýsingarskilti og vatnspóst á Skanssvæði til þess að minnast komu fyrstu vatnsleiðslunnar til Eyja.  Bergur Elías Ágústsson veitti gjöfinni viðt
Marinó Sigursteinsson f.h. Miðstöðvarinnar ehf afhenti Vestmannaeyjabæ að gjöf upplýsingarskilti og vatnspóst á Skanssvæði til þess að minnast komu fyrstu vatnsleiðslunnar til Eyja.  Bergur Elías Ágústsson veitti gjöfinni viðtöku þann 11. september 2004 og þakkaði f.h. bæjarins.

Jafnlaunavottun Learncove