Badminton í Íþróttahúsinu
Hvetjum fólk til að leigja sér velli og mæta með fjölskylduna.Nú er hægt að leigja sér badmintonvöll á miðvikudögum kl. 20.30 - 21.30 og á sunnudögum frá kl. 09.00 - 14.00. Leigan er kr. 1200 fyrir völlinn í eina
Hvetjum fólk til að leigja sér velli og mæta með fjölskylduna.
Nú er hægt að leigja sér badmintonvöll á miðvikudögum kl. 20.30 - 21.30 og á sunnudögum frá kl. 09.00 - 14.00.
Leigan er kr. 1200 fyrir völlinn í eina klst. einnig verður hægt að fá lánaða spaða á staðnum. Aðeins leigt út fyrir 16 ára og eldri.
Ath. ef það fara fram leikir á þessum tímum ganga þeir fyrir að sjálfsögðu.
Menningar- og tómstundaráð Vestmannaeyja.