Umhverfisviðurkenningar 2004
Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja veitti umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2004 þann 2.september 2004. Að þessu sinni voru veittar viðurkenningar fyrir snyrtilegustu eignina, fallegasta garðinn og snyrtilegasta fyr
Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja veitti umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2004 þann 2.september 2004. Að þessu sinni voru veittar viðurkenningar fyrir snyrtilegustu eignina, fallegasta garðinn og snyrtilegasta fyrirtækið. Veiting viðurkenninganna var unnin í samvinnu við Rótarý- hreyfinguna í Vestmannaeyjum.
Viðurkenning fyrir snyrtilegustu eignina fengu eigendur Brekastígs 12, fallegasti garðurinn var valinn að Hrauntúni 16. Snyrtilegasta fyrirtæki árið 2004 var Bergur-Huginn.
Eigendur og íbúar mættu til þess að veita viðurkenningum frá Umhverfis- og skipulagsráði