Fréttir (Síða 295)
Fyrirsagnalisti
Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja vel sótt á síðasta ári
16% íbúa Vestmannaeyja koma daglega í Íþróttamiðstöðina.
Þrátt fyrir að sundlaugin hafi verið lokuð í 5 vikur á seinasta ári vegna endurbóta var aðsókn að Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja með eindæmum góð. All
Lesa meira
Hvernig gerum við góða skóla betri
Stýrihópurinn sendir út bréf til formanna hinna ýmsu ráða og stjórnenda. Eftirfarandi tillaga var samþykkt samhljóða á fundi stýrihóps um skólamál þann 3. febrúar 2004.
1.  
Lesa meira
Bætt þjónusta við bæjarbúa
Fræðslumiðstöð Vestmannaeyja - fm@vestmannaeyjar.is - framtíðarnafn.
Skólaskrifstofu Vestmannaeyjabæjar er ætlað að vera faglegt foryst
Lesa meira
Styrkir til atvinnumála
Frumkvöðlar, fyrirtæki í Eyjum og kvenfólk athugiðNú um þessar mundir eru fjölmargir aðilar að auglýsa eftir umsóknum um styrki. Um það hefur verið rætt að Vestmannaeyingar hafi ekki f
Lesa meira
Skólamálin í Eyjum 2004
Innlegg frá Guðrúnu Helgu Bjarnadóttur leikskólafulltrúa í skólamálaumræðuna
Ég ætla að reyfa á nokkrum hugmyndum varðandi grunnskólana. Ég geng annars vegar út frá því að skólarnir v
Lesa meira
Hlynnt hugmyndinni að breyta kerfinu
Innlegg frá grunnskólakennara í umræðuna um skólamálin
Góðan daginn kæra fólk. Mig langaði bara aðeins að láta heyra í mér varðandi fyrirhugaðar b
Lesa meira
Heildstæður grunnskóli eða skipt við unglingstig
Frá málþingi - það sem foreldrar höfðu til málanna að leggja.
Á málþingi sem ég sat fyrir nokkrum árum, þar sem fjallað var um heildstæðan grunnskóla
Lesa meira
Skólamálin og endurskoðunin komin til stýrihópsins
Á fundi skólamálaráðs fimmtudaginn 22 janúar afhenti framkvæmdastjóri fræðslu-og menningarsviðs Andrés Sigurvinsson skólamálaráði sem jafnframt er svonefndur "stýrihópur" skilaskýrslu sína og gögn um störf vinnuhópsins sem han
Lesa meira
Mótmælum aldurskiptingu í grunnskólum Vestmannaeyja
Í gær kom ellefu ára nemandi Barnaskólans og afhenti okkur á fræðslu-og menningarsviði undirskriftalista sem 139 nemendur skólans höfðu skrifað nafn sitt undir. Yfirskriftin er: ?Við undirritaðir nemendur Barnaskó
Lesa meira
Ljósmyndasýning í safnahúsinu
Ljósmyndasafn Vestmannaeyja sem er staðsett í Safnahúsinu er búið að setja upp ljósmyndir í anddyri Safnahússins. Ljósmyndirnar bera yfirskriftina ?HVER ER MAÐURINN?". Til sýnis eru 155 ljósmyndir
Lesa meira
Ef ég gæti flogið
Innlegg í umræðuna frá Hjálmfríði Sveinsdóttur
Í Vaktinni í gær 7. janúar er greint frá rannsókn sem menningarfulltrúi Vestmannaeyjabæjar hefur gert um það hve
Lesa meira
Hjörtum mannanna svipar saman í Súdan og Grímsnesinu
Innlegg í umræðuna á skolamal@vestmannaeyjar.is frá Kristjáni Bjarnasyni
Það gekk ekki nógu vel í samræmdu prófunum í fyrra. -Hvað g
Lesa meira
Síða 295 af 296