Fréttir (Síða 296)

Fyrirsagnalisti

16. janúar 2004 : Frá málþingi um unglingaskóla

Á málþingi sem ég sat fyrir nokkrum árum í Reykjavík var rætt um unglingaskóla, kosti og galla við slíkt fyrirkomulag.  Nokkrir fyrirlesarar héldu erindi og voru þeir ýmist með eða móti  hugmyndinni um skiptingu skóla. Að undanför Lesa meira

16. janúar 2004 : Breytingar á grunnskólastarfi

Hvers vegna breyting? Áhugaverð umræða hefur farið fram um kosti og galla þess að aldursskipta grunnskólunum. Ég vil taka strax fram að ég hef ekki mótað mér endanlega skoðun á málinu en finnst nauðsynlegt að Lesa meira

15. janúar 2004 : Vegalengdir og aldursskiptir grunnskólar

Hinn ágæti menningarfulltrúi og golfari Sigurgeir Jónsson kom með mynd af vegalengdum í Eyjum miðað við ákveðinn radíus frá grunnskólum bæjarins og í framhaldi af því sendi Hjálmfríður inn grein inn á eyjar.net þar sem hún upplýsti okkur um Lesa meira

12. janúar 2004 : Hverjar eru vegalengdirnar?

Vinnuhópur á vegum fræðslu- og menningarsviðs hefur að undanförnu unnið að athugun á þeim möguleika að skipta nemendum milli grunnskólanna eftir aldri, þannig að yngri nemendur væru í öðrum skólanum en eldri í Lesa meira

9. janúar 2004 : Starfsemi slökkviliðsins árið 2003

Slökkvilið Vestmannaeyja var kallað út í alls 7 skipti á árinu 2003. Í fjórum tilfellum var kallað út í íbúðarhús og einu sinni í Fiskimjölverksmiðju Vinnslustöðvarinnar. Einnig hefur slökkviliðið verið kallað út vegna minniháttar atvika svo sem Lesa meira

9. janúar 2004 : Á að aldursskipta grunnskólunum?

Niðurstöður af vinnufundi sem haldinn var í Hamarsskóla í nóvember sl. Í nóvember sl. boðaði vinnuhópur, sem á að endurskoða skólamál í Eyjum, til vinnufundar sem haldinn var í Hamarsskól Lesa meira

5. janúar 2004 : Ferðastyrkir til fjarnámsnema

Vestmannaeyjabær  veitir styrki til fjarnámsnema  sem hafa lögheimili og fasta búsetu í Vestmannaeyjum en þurfa að sækja kennslu  eða hafa viðveru á meginlandinu vegna náms síns. Sótt skal  um styrki þessa til fræ Lesa meira

30. desember 2003 : Gleðilegt nýtt ár

Vestmannaeyjabær óskar öllum bæjarbúum og öðrum landsmönnum gleðilegs og gæfuríks nýs árs og þakkar fyrir samskiptin á árinu sem er að líða. Lesa meira

29. desember 2003 : Umsóknir vegna úthlutunar byggðakvóta

Auglýsing um umsóknir vegna úthlutunar byggðakvóta.Sjávarútvegsráðuneytið hefur með auglýsingu frá 1. desember 2003, staðfest eftirfarandi reglur um úthlutun Vestmannaeyjabæjar á kvóta til stuðnings sjávarbyggðum.Sj Lesa meira

17. desember 2003 : Á að aldursskipta grunnskólunum?

Þessi spurning var rædd á vinnufundi í Hamarsskóla sem haldinn var að frumkvæði Skólaskrifstofunnar. Rætt var um spurninguna út frá  jákvæðum og neikvæðum áhrifum á faglega, félagslega og fjárhagslega þætti. Afrakstur fun Lesa meira

29. nóvember 2003 : Gerum gott betra

Eins og Eyjamönnum er kunnugt hafa bæjarbúar og yfirvöld haft áhyggjur af þróun skóla- íþrótta - og félagsmála næstliðin ár og eitt af fyrstu yfirlýstu meginmarkmiðum núverandi meirihluta var að ráðist skyldi í könnun og almen Lesa meira
Síða 296 af 296

Jafnlaunavottun Learncove