Hverjar eru vegalengdirnar?
Vinnuhópur á vegum fræðslu- og menningarsviðs hefur að undanförnu unnið að athugun á þeim möguleika að skipta nemendum milli grunnskólanna eftir aldri, þannig að yngri nemendur væru í öðrum skólanum en eldri í
Vinnuhópur á vegum fræðslu- og menningarsviðs hefur að undanförnu unnið að athugun á þeim möguleika að skipta nemendum milli grunnskólanna eftir aldri, þannig að yngri nemendur væru í öðrum skólanum en eldri í hinum.
Í niðurstöðum frá vinnufundi, sem haldinn var í Hamarsskóla í nóvember, kom fram að flestir töldu helsta annmarkann á því þann að vegalengdir í skóla kæmu til með að lengjast hjá fjölda nemenda. Því var tekið saman, eftir hverfum í bænum, hvað sú lenging væri mikil eða næði til mikils fjölda nemenda.
Í þessari athugun er kannaður fjöldi grunnskólanemenda á sjö svæðum og farin sú leið að taka 10 árganga (eldri og yngri) og athuga skiptingu þeirra á svæðin.
Eldri nemendur 1988 - 1992.
Yngri nemendur 1993 - 1997.
Í niðurstöðum frá vinnufundi, sem haldinn var í Hamarsskóla í nóvember, kom fram að flestir töldu helsta annmarkann á því þann að vegalengdir í skóla kæmu til með að lengjast hjá fjölda nemenda. Því var tekið saman, eftir hverfum í bænum, hvað sú lenging væri mikil eða næði til mikils fjölda nemenda.
Í þessari athugun er kannaður fjöldi grunnskólanemenda á sjö svæðum og farin sú leið að taka 10 árganga (eldri og yngri) og athuga skiptingu þeirra á svæðin.
Eldri nemendur 1988 - 1992.
Yngri nemendur 1993 - 1997.
Hér er myndin af skiptingu svæða í stærri upplausn
Stuðst er við svæðaskipulag frá Vestmannaeyjabæ, sem að vísu er komið nokkuð til ára sinna en er enn notað og hefur þann kost að auðvelt er að finna skiptingu aldurshópa á hverju svæði.
Stuðst er við svæðaskipulag frá Vestmannaeyjabæ, sem að vísu er komið nokkuð til ára sinna en er enn notað og hefur þann kost að auðvelt er að finna skiptingu aldurshópa á hverju svæði.
Svæði 1.
Byggðin norðan Vestmannabrautar.
Eldri nemendur 22 Yngri nemendur 29
Byggðin norðan Vestmannabrautar.
Eldri nemendur 22 Yngri nemendur 29
Svæði 2.
Afmarkast af Vestmannabraut að norðan, Íþróttamiðstöð að vestan, Kirkjuvegi að austan að Höfðavegi og þaðan línu til vesturs að Íþróttamiðstöð.
Eldri nemendur 121 Yngri nemendur 114
Afmarkast af Vestmannabraut að norðan, Íþróttamiðstöð að vestan, Kirkjuvegi að austan að Höfðavegi og þaðan línu til vesturs að Íþróttamiðstöð.
Eldri nemendur 121 Yngri nemendur 114
Svæði 3.
Afmarkast af Kirkjuvegi að vestan og Helgafellsbraut að austan og nær yfir "Skeifusvæðið? austan Framhaldsskólans.
Eldri nemendur 56 Yngri nemendur 50
Afmarkast af Kirkjuvegi að vestan og Helgafellsbraut að austan og nær yfir "Skeifusvæðið? austan Framhaldsskólans.
Eldri nemendur 56 Yngri nemendur 50
Svæði 4.
Byggðin austan Helgafellsbrautar.
Eldri nemendur 28 Yngri nemendur 41
Byggðin austan Helgafellsbrautar.
Eldri nemendur 28 Yngri nemendur 41
Svæði 5.
Afmarkast af Hrauntúni að vestan og línu þaðan að Höfðavegi og síðan Strembugötu að austan. Byggðin þar fyrir ofan, allt að Olnboga er á svæðinu.
Eldri nemendur 71 Yngri nemendur 62
Afmarkast af Hrauntúni að vestan og línu þaðan að Höfðavegi og síðan Strembugötu að austan. Byggðin þar fyrir ofan, allt að Olnboga er á svæðinu.
Eldri nemendur 71 Yngri nemendur 62
Svæði 6.
Allur nýi vesturbærinn, vestan Hrauntúns og Íþróttamiðstöðvar.
Eldri nemendur 80 Yngri nemendur 83
Allur nýi vesturbærinn, vestan Hrauntúns og Íþróttamiðstöðvar.
Eldri nemendur 80 Yngri nemendur 83
Svæði 8.
Ofanbyggjarar.
Eldri nemendur 0 Yngri nemendur 3
Ofanbyggjarar.
Eldri nemendur 0 Yngri nemendur 3
Samtals eldri 378 Samtals yngri 382
Sett upp í töflu lítur skiptingin þannig út:
Árgangur |
Svæði 1 |
Svæði 2 |
Svæði 3 |
Svæði 4 |
Svæði 5 |
Svæði 6 |
Svæði 8 |
|
|
1988 |
5 |
25 |
4 |
5 |
15 |
15 |
|
69 |
|
1989 |
5 |
22 |
13 |
7 |
9 |
8 |
|
64 |
|
1990 |
6 |
26 |
13 |
6 |
13 |
20 |
|
84 |
|
1991 |
2 |
20 |
9 |
5 |
16 |
17 |
|
69 |
|
1992 |
4 |
28 |
17 |
5 |
18 |
20 |
|
92 |
|
|
22 |
121 |
56 |
28 |
71 |
80 |
0 |
378 |
|
1993 |
9 |
22 |
10 |
10 |
12 |
23 |
1 |
87 |
|
1994 |
4 |
21 |
10 |
6 |
16 |
18 |
1 |
76 |
|
1995 |
4 |
18 |
9 |
7 |
9 |
10 |
|
57 |
|
1996 |
4 |
29 |
12 |
6 |
13 |
12 |
1 |
77 |
|
1997 |
8 |
24 |
9 |
12 |
12 |
20 |
|
85 |
|
|
29 |
114 |
50 |
41 |
62 |
83 |
3 |
454 |
|
|
51 |
235 |
106 |
69 |
133 |
163 |
3 |
760 |
|
|
7% |
31% |
14% |
9% |
18% |
21% |
0% |
760 |
|
Svæði 2 (miðkjarni bæjarins) er með langflesta nemendur, 235 eða rétt um 31% af öllum grunnskólanemendum.
Vegalengdir að báðum skólum á þessu svæði mega teljast mjög viðunandi.
Svæði 6 (nýi vesturbærinn) er með næstflesta nemendur, 163 eða rúmlega 21% af
öllum grunnskólanemendum.
Vegalengd að Hamarsskóla er eins góð og hægt er að búast við en vegalengd að Barnaskóla of löng.
öllum grunnskólanemendum.
Vegalengd að Hamarsskóla er eins góð og hægt er að búast við en vegalengd að Barnaskóla of löng.
Svæði 5 (efsta byggðin í bænum) er með 133 nemendur eða 18% af öllum grunnskólanemendum.
Vegalengd að Hamarsskóla er mjög góð og vegalengd að Barnaskóla viðunandi.
Vegalengd að Hamarsskóla er mjög góð og vegalengd að Barnaskóla viðunandi.
Svæði 3 (austurbær og Skeifuhverfi) er með 106 nemendur, eða 14% af öllum grunnskólanemendum.
Vegalengd að Barnaskóla er mjög góð en vegalengd að Hamarsskóla í lengra lagi.
Vegalengd að Barnaskóla er mjög góð en vegalengd að Hamarsskóla í lengra lagi.
Svæði 4 (austasti hluti bæjarins) er með 69 nemendur, eða rúm 9% af öllum grunnskólanemendum.
Vegalengd að Barnaskóla er eins góð og hægt er að búast við en vegalengd að Hamarsskóla of löng.
Vegalengd að Barnaskóla er eins góð og hægt er að búast við en vegalengd að Hamarsskóla of löng.
Svæði 1 (neðan Vestmannabrautar) er með 51 nemanda, eða tæp 7% af öllum grunnskólanemendum.
Vegalengd að Barnaskóla er eins góð og hægt er að búast við en vegalengd að Hamarsskóla of löng.
Vegalengd að Barnaskóla er eins góð og hægt er að búast við en vegalengd að Hamarsskóla of löng.
Svæði 8 (ofanbyggjarar) er með 3 nemendur, eða innan við 1% af öllum grunnskólanemendum og skiptir ekki máli, enda langt að fara í báða skóla.
Hverjir eiga lengst að fara?
Hér er gengið út frá því að leið sem fer yfir einn kílómetra teljist löng.
Samkvæmt framanskráðu eru það nemendur af svæðum 1, 3, 4, 6 og 8 sem ættu langa leið fyrir höndum í sinn skóla.
Lítum á hvernig það skiptist, miðað við 50% af heildarnemendafjölda hvers svæðis (gróft reiknað).
Svæði 6 21% 10,5%
Svæði 3 14% 7,0%
Svæði 4 9% 4,5%
Svæði 1 7% 3,5%
Svæði 8 0% 0,0%
Samtals: 25,5%
Svæði 3 14% 7,0%
Svæði 4 9% 4,5%
Svæði 1 7% 3,5%
Svæði 8 0% 0,0%
Samtals: 25,5%
Samkvæmt þessu er það rétt um fjórðungur grunnskólanemenda sem ætti langa leið að fara í skóla ef af þessari skiptingu verður.
Á meðfylgjandi uppdrætti má sjá hverjir það yrðu sem ættu langa leið fyrir höndum. Dreginn er hringur frá hvorum skóla með eins km radíus. Þeir sem lenda inni á sporöskjulaga svæðinu (skyggðu) ættu stutt að fara í hvorn skólann sem væri. Þeir sem lenda utan við það svæði, eiga (einhverjir) langa leið að fara, eftir því í hvorn skólann væri farið.
Samantekt: Sigurgeir Jónsson, fyrir vinnuhóp fræðslu- og menningarsviðs.
Niðurstöður vinnuhópa um kosti og galla við aldursskiptingu grunnskólanna birtast á næstu dögum og eru menn enn og aftur hvattir til að tjá skoðun sína.
Minnt er á netfangið skolamal@vestmannaeyjar.is svo og heimasíðu Vestmannaeyjabæjar